Æfingatafla hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Æfingar hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Grindavíkur hefjast á ný í dag eftir stutt frí. Búið er að setja upp töflu sem gildir næstu vikurnar eða þar til að meistaraflokkar félagsins hefja aftur æfingar í lok október.

Tafla gildir frá 15. september 2021 til 1. nóvember 2021. Taflan er birt með fyrirvara um breytingar. Búið er að stofna inn allar æfingar í Sportabler þar til 1. nóvember.

Ath. að 4. & 5. flokkur kvenna hefja æfingar föstudaginn 17. september.

Skráning er hafin í Sportabler Shop: https://www.sportabler.com/shop/umfg/f%C3%B3tbolti

8. flokkur (F. 2016-2018)
Fimmtudaga kl. 16:45-17:45
Þjálfarar: Steinberg Reynisson & Kristín Heiða Ingvadóttir

7. flokkur kk (F. 2014-2015)
Miðvikudaga 14:30-15:30
Föstudaga 13:30-14:30
Þjálfarar: Pálmar Guðmundsson & Aníta Rún Helgadóttir

7. flokkur kvk (F. 2014-2015)
Mánudaga 13:30-14:30
Fimmtudaga 13:30-14:30
Þjálfari: Orri Hjaltalín (Tímabundið)

6. flokkur kk (F. 2012-2013)
Þriðjudaga 13:30-14:30
Miðvikudaga 15:30-16:30
Föstudaga 14:30-15:30
Þjálfarar: Pálmar Guðmundsson & Aníta Rún Helgadóttir

6. flokkur kvk (F. 2012-2013)
Mánudaga 16:00-17:00
Miðvikudaga 13:30-14:30
Fimmtudaga 14:30-15:30
Þjálfari: Milan Stefán Jankovic (Tímabundið)

5. flokkur kk (F. 2010-2011)
Mánudaga 16:00-17:00
Fimmtudaga 15:30-16:30
Föstudaga 17:30-18:30
Þjálfari: Nihad Hasesic

5. flokkur kvk (F. 2010-2011)
Þriðjudaga 14:30-15:30
Miðvikudaga 16:30-17:30
Föstudaga 15:30-16:30
Þjálfari: Margrét Rut Reynisdóttir

4. flokkur kk (F. 2008-2009)
Mánudaga 17:00-19:00
Miðvikudaga 17:30-19:00
Föstudaga 18:30-20:30
Laugardaga 14:30-16:30
Þjálfarar: Anton Ingi Rúnarsson & Milos Jugovic

4. flokkur kvk (F. 2008-200)
Þriðjudaga 15:30-17:30
Fimmtudaga 19:15-20:15
Föstudaga 16:30-17:30
Laugardaga 13:30-14:30
Þjálfari: Margrét Reynisdóttir

3. flokkur kk (F. 2006-2007)
Mánudaga 19:00-20:30
Miðvikudaga 20:00-21:30
Fimmtudaga 17:45-19:00
Sunnudaga 13:30-15:00
Þjálfari: Anton Ingi Rúnarsson

3. flokkur kvk (F. 2006-2007)
Þriðjudaga 17:30-19:00
Miðvikudaga 19:00-20:00
Fimmtudaga: 20:15-21:30
Sunnudaga 12:00-13:30
Þjálfari: Nihad Hasesic

2. flokkur kk (F. 2003-2005)
Æfingatímar birtir í lok september