8.flokkur í sumar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Mánudaginn 6.júní hefjast æfingar hjá 8.flokki (3-6 ára)

Það eru Pálmar og Hófi sem standa fyrir þesusm æfingum og fara þær fram við Gulahúsið.

Æfingarnar verða á mánudögum og miðvikudögum frá 16:15-17:15 og verða þetta 12 æfingar.

Námskeiðið kostar 5.500 kr og systkinaafsláttur.
Skráning er hafin á síðunni okkar en einnig er hægt að senda sms í síma  695-1600