3,3 milljónir á stóra kerfið

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þeir sem versluðu sér hlut í stóra kerfinu hjá Getraunaþjónustunni í Gula húsinu ávöxtuðu pund sitt vel því að 13 réttir komu á seðilinn sem gerður var þessa helgi, vinningurinn var 3,3 miljónir sem skiptast á 50 hluti eða 66 þúsund krónur á hlut, en hluturinn kostaði 3000 kr.

Hluthafar í kerfinu eru beðnir um að senda bankaupplýsingar og kennitölu á bjarki@thorfish.is eða hafa samband við Bjarka í síma 894-3134 svo hægt verði að borga út vinninginn.  

Það verður jafnvel settur saman stór seðill um næstu helgi en það verður auglýst síðar.

Hér fyrir neðan má sjá vinningsseðilinn: