Knattspyrnuvellir

Knattspyrnuvellir Grindavíkurbæjar:
Eru í umsjá Grindavíkurbæjar.
Húsvörður/vallarstjóri er Gunnlaugur Hreinsson, sími 898 8538

Framkvæmdastjóri UMFG er Jón Júlíus Karlsson, sími 849 0154.

Grassvæðið er alls um 42.400 m2 að stærð, vetraræfingasvæðið á rollutúni er c.a. 20.000 m2.
Nýr og glæsilegur aðalleikvangur með 1500 manna stúku var tekinn í notkun 17. júní 2001 en völlurinn er 72×105 m. Gamli aðalvöllurinn er notaður sem æfinga- og keppnissvæði og er 100×100 m. Þess utan er æfingasvæði sem er 105×105 m.

Fjórir búningsklefar eru við aðalvöllinn og félagsheimili knattspyrnudeildar.