1×2 fréttir

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Ekki gekki tippurum vel um helgina hvorki hér í nafla alheimsins né annars staðar á Íslandi, aðeins tveir með 10 í Grindavík, Risakerfið og hópurinn 4,6%. Enginn vinningur greiddur út í Risakerfinu en það hlýtur að styttast í það.
Í hópleiknum eru fjórar vikur eftir og staðan mjög jöfn sérstaklega þegar búið er að draga tvær lélegustu vikurnar frá.  4.6% er á mikilli siglingu hafa fengið 10 rétta þrjár vikur í röð. Einnig hefur Vísir Skrifstofa rokið upp töfluna.

Minnum á það að það er búið að breyta yfir í sumartíma á Englandi þannig að það lokar fyrir getraunasölu í Gula húsinu kl 13.00 næsta laugardag.

 

Sæti

Tipparar

Vika 1

Vika 2

Vika 3

Vika 4

Vika 5

Vika 6

Vika 7

Vika 8

Alls

mínus lélegasta vika

mínus 2 Lélegustu vikur

1

Steve og Co.

9

9

9

10

9

10

11

9

76

67

58

2-3

GK 36

7

10

9

10

8

9

12

8

73

66

58

2-3

Vísir Skrifstofa

9

8

8

9

9

11

11

9

74

66

58

4-5

Charlies United

0

9

7

11

7

10

13

7

64

64

57

4-5

4.60%

8

9

8

9

6

10

10

10

70

64

56

6-10

GK66

7

9

9

11

8

9

10

6

69

63

56

6-10

Valdi Sæm

0

9

7

10

7

11

12

7

63

63

56

6-10

BBG

8

10

6

8

10

8

11

8

69

63

55

6-10

Strandamenn

7

10

8

10

7

9

11

8

70

63

56

6-10

Með-limir

9

9

7

9

8

10

9

9

70

63

55

11-12

EL limited

6

8

9

9

7

10

12

7

68

62

55

11-12

SKEL

9

9

8

10

8

9

9

8

70

62

54

13-16

Summi

5

9

9

9

7

9

12

6

66

61

55

13-16

Lucky Devils

5

9

8

10

7

9

12

6

66

61

55

13-16

FBB

8

9

8

8

9

8

11

7

68

61

53

13-16

EB

5

9

7

10

8

7

12

8

66

61

54

17

Jóhanna Gísla

8

9

5

9

7

9

12

6

65

60

54

18

Siggi og Jón

9

8

9

7

6

8

12

4

63

59

53

19

Fjölnir

8

8

7

10

6

6

12

7

64

58

52

20

Vísir Seafood

5