Bikarmót TKI

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Um síðustu helgi fóru krakkarnir úr Taekwondo deildinni á Bikarmót TKI í Reykjavík, Það mátti nú vita það að enn og aftur komu krakkarnir heim með flotta sigra og stóðu sig frábærlega eins og alltaf, hér fyrir neðan má sjá árangur þeirra:

 

Markús Eðvarð Karlsson – Brons í bardaga

Fjölnir Z Þrastarson – Silfur í bardaga

Adrían Elí Mikaelsson – Gull í bardaga

Sigurjón Samved Adhikar – Brons í bardaga

Sigurbjörn Gabríel Jónsson – Gull í bardaga

Róbert Árnason – Gull í bardaga

Gunnar Þór Snæberg – Brons í bardaga og gull í hópatækni

Róbert brons í einstaklingstækni