Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur eru komin í 8 liða úrslit Powerade bikarsins. Grindavík lagði Stjörnuna í kvennaflokki um helgina og Grindavík sigraði nágranna sína í Keflavík í gær.
Dregið verður í næstu umferð á morgun en leikið verður í 8 liða úrslitum eftir áramót.
Viðtal við Sverrir á karfan.is
Önnur lið í pottinum eru:
8-liða úrslit · Konur:
Fjölnir
Grindavík
Haukar
Keflavík
KR
Njarðvík
Snæfell
Valur
8-liða úrslit · Karlar:
Fjölnir
Grindavík
Haukar
ÍR
Keflavík-b
Njarðvík
Tindastóll
Þór Þorlákshöfn
Mynd vf.is