Íslandsmeistarar í kjúklingatínslu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ríkjandi Íslandsmeistarar í körfuknattleik undirbúa sig þessa dagana fyrir komandi tímabil.  Liður í undirbúningnum er æfingarferð til Spánar á næstu dögum.  Til að fjármagna ferðina hafa leikmenn m.a. staðið fyrir körfuboltaskóla fyrir yngri iðkenndur í Grindavík.  Einnig mættu þeir í kjúklingatínslu hjá Svani og Matthildi þar sem þessar myndir voru teknar.

Leikmennirnir settu kjúklinga í kassa sem voru svo sendir í sláturhús. Ekki var hlaupið að því að finna galla á alla því margir leikmenn í yfirstærð.