Lokahóf hjá körfunni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Lokahóf yngri flokkanna í körfubolta var haldið í grunnskólanum á dögunum með pompi og pragt. 

Veisluborð svignuðu undan kræsingum og þá voru veitt ýmis verðlaun yfir afrek vetrarins. Þar var úr vanda að ráða fyrir þjálfarana enda árangurinn góður, enn Íslandsmeistaratitilinn og eitt silfur komu í hús. En fremstir meðal jafningja voru:

Minnibolti drengir
Besta ástundun Viktor Guðberg Hauksson
Mestu framfarir Steinþór Sigurðsson
Jákvæðasti leikmaðurinn Daníel Pálsson

Minnibolti stúlkur
Dugnaðarforkurinn Telma Lind Bjarkadóttir
Besta ástundun Elín Björg Eyjólfsdóttir
Mestu framfarir Halla Emilía Garðarsdóttir
Mikilvægasti leikmaður Isabel Almarsdóttir

7. flokkur drengja 
Mestu framfarir Sverrir Týr Sigurðsson og Smári Stefánsson
Besti félaginn Sveinbjörn Haraldsson
Mikilvægasti leikmaður Ingvi Þór Guðmundsson

8. flokkur drengja
Mestu framfarir Aron Friðriksson
Besta ástundun Kristófer Rúnar Ólafsson
Mikilvægasti leikmaður Hilmir Kristjánsson

7. – 9. flokkur stúlkna
Mestu framfarir Guðný Eva Birgisdóttir
Besti varnarmaður Julia Sicat
Besti leikmaður Ingibjörg Sigurðardóttir

9. flokkur drengja 
Mestu framfarir Nökkvi Harðarson og Bjarki Ívarsson
Mikilvægustu leikmenn Hinrik Guðbjartsson og Jón Axel Guðmundsson

10. flokkur stúlkna
Besti varnarmaðurinn Harpa Jónsdóttir
Jákvæðasti leikmaðurinn Julia Sicat
Mikilvægasti leikmaðurinn Jeanne Sicat

Stúlknaflokkur
Bestu leikmenn Alexandra Hauksdóttir og Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

Drengjaflokkur 
Mestu framfarir Gunnar Örn Bragason
Dugnaðarforkurinn Stefán Thordersen
Mikilvægustu leikmenn Jens Óskarsson og Kjartan Steinþórsson

Grindvíkingur ársins Jón Axel Guðmundsson