Grindavík – Haukar í kvöld Ungmennafélag Grindavíkur 16. janúar, 2014Körfubolti Nýliðar Hauka hafa komið skemmtilega á óvart og ljóst að okkar menn þurfa að koma sér niður á jörðina eftir hinn frækna sigur á móti KR fyrir viku. Mætum í kvöld og hjálpum strákunum að komast ofar upp töfluna.