Lokahóf yngri flokka frá 5. bekk og eldri var haldið í Gjánni þriðjudaginn 7. júní sl. Um er að ræða uppskeruhátíð í starfi yngri flokka deildarinnar og var hófið afar vel sótt.
Eftirfarandi verðlaun voru veitt að þessu sinni:
Minnibolti 10 ára stúlkur
Dugnaðarforkur – Heiðdís Sigurðardóttir
Framfarir – Rebecca Ann Ramsey og Lilja Gunnarsdóttir
Minnibolti 10 ára drengir
Framfarir – Sigurður Ari Valsson
Ástundun – Albert Þorleifsson
Dugnaðarforkur – Árni Jakob Óðinsson
Minnibolti 11 ára stúlkur
Dugnaðarforkur – Lára Kristín Kristinsdóttir
Framfarir – Berglind Ýr Vilhelmsdóttir og Zofia Dreksa
Minnibolti 11 ára drengir
Framfarir – Mikael Máni Þorfinnsson
Ástundun – Hreiðar Leó Vilhjálmsson
Dugnaður – Marinó Freyr Ómarsson
7.flokkur stúlkna
Besti liðsfélagi – Elenborg Ýr Elmarsdóttir
Mestu framfarir – Salka Eik Nökkvadóttir
Dugnaðarforkur – Helga Jara Bjarnadóttir
7.flokkur drengja
Besti liðsfélagi – Jóhann Grétar Yngvason
Mestu framfarir – Orri Steinn Gautason
Dugnaðarforkur – Hermann Daði Waldorff
8.flokkur stúlkna
Besti liðsfélagi – Silvía Rán Gunnarsdóttir
Mestu framfarir – Veronika Amy Ásgeirsdóttir
Dungnaðarforkur – Þórey Tea Þorleifsdóttir
8.flokkur drengja
Mestu framfarir – Tristan Szmiedowicz og Patrekur Atlason
Dugnaðarforkur – Reynir Sæberg Hjartarson
9.flokkur stúlkna
Mestu framfarir – Natalía Freyja Gunnarsdóttir
Dugnaðarforkur – Hjörtfríður Óðinsdóttir
Mikilvægasti leikmaður – Helga Rut Einarsdóttir
9.flokkur drengja
Mestu framfarir – Jón Breki Einarsson
Dugnaðarforkur – Óliver Þórðarson
Mikilvægasti leikmaður – Snorri Stefánsson
10.flokkur stúlkna
Mestu framfarir – Arna Lind Kristinsdóttir
Dugnaðarforkur – Sara Storm Hafþórsdóttir
Mikilvægasti leikmaður – Elísabet Birgisdóttir
10.flokkur drengja
Mestu framfarir – Jón Eyjólfur Stefánsson
Mikilvægasti leikmaður – Sigurður Bergvin Ingibergsson
Drengjaflokkur
Mestu framfarir – Hinrik Hrafn Bergsson
Mikilvægasti leikmaður – Jón Fannar Sigurðsson
Grindvíkingur ársins: Arna Lind Kristinsdóttir – 10.flokki stúlkna
Iðkandi sem er virkur félagsmaður, alltaf tilbúinn að aðstoða þegar á þarf að halda eins og t.d. á fjölliðamótum og öðrum viðburðum og er góð fyrirmynd fyrir aðra iðkendur.
Þá fékk Tracy Horne þakklætisvott frá unglingaráði en hún er að hætta í ráðinu eftir um áratugalanga setu.
Einnig var Yngva Gunnlaugssyni færður þakklætisvottur fyrir vel unnin störf en hann er að láta af störfum sem yfirþjálfari körfuknattleiksdeildarinnar.
Takk fyrir frábæran vetur!
Myndir má nálgast hér