Úrslit helgarinnar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindvískir körfubotlaiðkenndur kepptu á mörgum vígstöðum um helgina.

Grindavík sigraði Fjölni í Iceland Express deild karla 95-76 í gær.

ÍG spilaði sinn fyrsta leik í vetur í 1.deildinni þar sem þeir lögðu FSu 95-91 og hægt er að lesa fína lýsingu af leiknum á karfan.is

Um helgina var einnig haldið fjölliðamót hér í Grindavík þar sem lið í stúlknaflokki áttust við.  Í Keflavík kepptu strákar í 8.flokki við heimamenn, Njarðvík, Breiðablik og KR þar sem þeir unnu tvo og töpuðu tveimur.