Hæfni á 2. þrepi

Miðað skal við að leikmenn hafi náð þeirri hæfni við lok minnibolta (6. bekkjar) sem skilgreind er á 2. hæfniþrepi.

Leikmenn sem hafa náð þeirri hæfni búa yfir aukinni færni í körfuknattleik (lykilhæfni) og grunnleikskilningi (sameiginleg afurð allra hæfniviðmiða). Í því felst að leikmaður hafi aukið vald á fjölbreyttum sendingum. Hann getur framkvæmt Drop, Pocket Dribble og fjölbreyttar stefnubreytingar af innri og ytri fæti og þekkir og notar nokkrar leiðir til að gera árás (drive) og klára upp að körfu (finishing). Hann er kominn með rétt skotform og hefur lagt grunninn að því að geta tekið Jumpshot. Þá notar leikmaður rétta varnarstöðu, er með gott varnarrennsli, stígur út og hefur öðlast grunnskilning á hjálparvörn.

Nánar tiltekið skal stefnt að því að leikmaður hafi náð eftirgreindum hæfniviðmiðum:

Félagsleg hæfni  Líkamleg hæfni   Varnarleikur  Sóknarleikur án bolta  Sóknarleikur með bolta  

Félagsleg hæfni

Félagsleg hæfni - Hæfniþrep 2

Til baka

Líkamleg hæfni

Líkamleg hæfni - Hæfniþrep 2

Til baka

Varnarleikur

Varnarleikur - Hæfniþrep 2

Til baka

Sóknarleikur án bolta

Til baka

Sóknarleikur með bolta

Til baka