Mynd fyrir Skráning stendur yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur

Skráning stendur yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 23. maí 2019

Skráning stendur nú yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur fyrir sumarið en boðið verður upp á 3 námskeið. 

Námskeiðin verða þrjú og skiptast í eftirfarandi tímabil:

3 vikur frá 3. - 20. júní 10.000 ...

Nánar
Mynd fyrir Blómasala 5. og 6. flokks kk í fótbolta

Blómasala 5. og 6. flokks kk í fótbolta

 • Íţróttafréttir
 • 23. maí 2019

Nú er komið að hinni árlegu blómasölu drengjanna í 5. og 6. flokki. Stefnan er sett á N1 mótið á Akureyri og Orkumótið í Vestmannaeyjum. 

Blómasalan verður dagana 28. - 30. maí á planinu við Geo Hotel. 

Opnunartími ...

Nánar
Mynd fyrir Takk fyrir ykkar framlag!

Takk fyrir ykkar framlag!

 • Íţróttafréttir
 • 22. maí 2019

Helgina 17-19 maí fór fram úrslitakeppni í 10. flokk stúlkna og drengja, auk unglingaflokks karla í körfuknattleik.  Keppnin fór fram íþróttahúsinu hér í Grindavík og var í umsjón unglingaráðs körfuknattleiksdeildarinnar.
Keppnin hófst ...

Nánar
Mynd fyrir Sigur gegn Fylki

Sigur gegn Fylki

 • Íţróttafréttir
 • 21. maí 2019

Grindvíkingar tóku á móti Fylki á heimavelli í gærkvöldi í fimmtu umferð Pepsí Max-deildarinnar. Grindvíkingar unnu 1-0 en markið skoraði  Josip Zepa með skalla á 74. mínútu. Það var eftir hornspyrnu frá Aroni Jóhannssyni sem boltinn hafnaði í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík vann Aftureldingu 2-1

Grindavík vann Aftureldingu 2-1

 • Íţróttafréttir
 • 20. maí 2019

Grindavíkurstelpur tóku á móti Aftureldingu hér á heimavelli í gær kl. 14:00. Þetta var þeirra annar leikur í Inkasso-deildinni og höfðu þær betur. 2-1 var staðan í leikslok en það var Birgitta Hermannsdóttir sem skoraði bæði mörkin, annað á ...

Nánar
Mynd fyrir 10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

 • Íţróttafréttir
 • 20. maí 2019

Um helgina urðu stúlkurnar í 10. flokki Íslandsmeistarar eftir að þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Vefsíðan Karfan.is fjallar ítarlega um leikinn og 8-liða úrslitin. Þar má horfa á viðtöl við leikmenn og þjálfara. Grípum niður ...

Nánar
Mynd fyrir Nýjar verklagsreglur vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

Nýjar verklagsreglur vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 20. maí 2019

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 14. maí sl. nýjar verklagsreglur við val á íþróttafólki Grindavíkur og munu reglurnar munu við val á íþróttafólki Grindavíkur árið 2019. Nýju reglurnar má nálgast

Nánar
Mynd fyrir Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindavík um helgina

Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindavík um helgina

 • Íţróttafréttir
 • 17. maí 2019

Seinni úrslitahelgi yngri flokka fer fram í Grindvaík núna um helgina 17.-19.maí. Í kvöld föstudag eru undanúrslitaleikir í unglingaflokki karla. Á morgun laugardag fara fram undanúrslita leikir í 10.flokki bæði karla og kvenna. Á sunnudeginum fara svo fram úrslitaleikirnir ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík vann KR 2-1 á heimavelli

Grindavík vann KR 2-1 á heimavelli

 • Íţróttafréttir
 • 17. maí 2019

Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR hér á á heimavelli í gærkvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. Með sigrinum komst Grindavík upp í 7. sæti deildarinnar en ...

Nánar
Mynd fyrir Helgi Jónas verđur ađstođarţjálfari

Helgi Jónas verđur ađstođarţjálfari

 • Íţróttafréttir
 • 15. maí 2019

Körfuknattleiksdeildin tilkynnti í gærkvöldi að Helgi Jónas Guðfinnsson hefði verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla til tveggja ára. Í frétt deildarinnar segir að Helgi Jónas sé frábær viðbót inn í þá ...

Nánar
Mynd fyrir Fótboltasumariđ komiđ á fullt hjá Grindavík

Fótboltasumariđ komiđ á fullt hjá Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 14. maí 2019

Fótboltasumarið hófst nú í lok apríl þegar Grindvíkingar tóku á móti Breiðabliki í Pepsí Max-deild karla. Grindavík hefur nú spilað þrjá leiki í deildinni, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Það var í fyrsta leik sumarsins sem ...

Nánar
Mynd fyrir Pétur Rúđrik og Páll Árni í pílulandsliđiđ

Pétur Rúđrik og Páll Árni í pílulandsliđiđ

 • Íţróttafréttir
 • 14. maí 2019

Grindvíkingarnir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Páll Árni Pétursson hafa báðir tryggt sér sæti í landsliðinu í pílukasti en 4 karlar og 4 konur taka þátt fyrir Íslands hönd á WDF heimsmeistaramótinu sem haldið verður í ...

Nánar
Mynd fyrir Hrund og Jóhann Árni best

Hrund og Jóhann Árni best

 • Íţróttafréttir
 • 12. maí 2019

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu á föstudag þar sem tímabilin í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins voru gerð upp.

Grindavík sigraði 1. deild kvenna þetta árið eftir úrslitaeinvígi við Fjölni sem varð þó deildarmeistari. ...

Nánar
Mynd fyrir Unglingaráđ körfuknattleiksdeildar UMFG óskar eftir liđsauka

Unglingaráđ körfuknattleiksdeildar UMFG óskar eftir liđsauka

 • Íţróttafréttir
 • 9. maí 2019

Óskað er eftir áhugasömu og drífandi fólki til að starfa í unglingaráði körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Hlutverk ráðsins er m.a. að stuðla að markvissu og faglegu starfi yngri flokka deildarinnar.

Áhugasamir geta haft samband við eftirtalda aðila;

Kjartan ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti leikur Grindavíkur í Pepsi Max-deildinni á morgun

Fyrsti leikur Grindavíkur í Pepsi Max-deildinni á morgun

 • Íţróttafréttir
 • 26. apríl 2019

Grindavík mætir Breiðabliki á morgun í sínum fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni þetta fótboltasumar. Leikurinn hefst kl. 14:00 en stuðningsmenn ætla að hittast um kl. 13:00 á Salthúsinu og hita upp stemninguna, allir velkomnir. 

Túfa þjálfari meistaraflokks mun mæta ...

Nánar
Mynd fyrir Nettó styrkir Knattspyrnudeild Grindavíkur

Nettó styrkir Knattspyrnudeild Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 24. apríl 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði í morgun undir samstarfssamning til tveggja ára við matvöruverslunina Nettó. Fram kemur í fréttatilkynningu deildarinnar að þetta sé stærsti samningur sem Nettó hefur gert við deildina."Við erum þeim mjög þakklátir fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Björgvin Hafţór nýr liđsmađur Grindavíkur í körfuknattleik

Björgvin Hafţór nýr liđsmađur Grindavíkur í körfuknattleik

 • Íţróttafréttir
 • 24. apríl 2019

Björgvin Hafþór Ríkharðsson hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu á næsta tímabili. Björgvin hefur einnig leikið með Fjölni, ÍR og Tindastól á sínum ferli við góðan orðstýr en Björgvin kemur frá ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel reynir viđ nýliđaval NBA deildarinnar

Jón Axel reynir viđ nýliđaval NBA deildarinnar

 • Íţróttafréttir
 • 23. apríl 2019

Jón Axel Guðmundsson tilkynnti rétt fyrir páska að hann ætli að gefa kost á sér í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta í sumar. Jón Axel hefur farið á kostum með Davidson háskólanum frá Norður-Karólínu í bandaríska ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík aftur í úrvaldsdeild kvenna eftir sigur á Fjölni

Grindavík aftur í úrvaldsdeild kvenna eftir sigur á Fjölni

 • Íţróttafréttir
 • 11. apríl 2019

Grindavík er aftur komið í deild þeirra bestu í kvennakörfunni eftir að liðið tryggði sér í gærkvöld sæti í Dominos deildinni næsta tímabil. Liðið vann Fjölni í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna og sló þar með ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík komiđ í 2-0 eftir spennuleik á heimavelli

Grindavík komiđ í 2-0 eftir spennuleik á heimavelli

 • Íţróttafréttir
 • 8. apríl 2019

Grindavík komst í 2-0 í úrslitaviðureign sinni á móti Fjölni en annar leikur liðanna fór fram á heimavelli í gærkveldi. Óhætt að segja leikurinn hafi verið æsispennandi og lokatölur urðu 81 stig gegn 79. Liðin mætast í þriðja sinn ...

Nánar
Mynd fyrir Heimaleikur á sunnudag kl.17:00

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00

 • Íţróttafréttir
 • 5. apríl 2019

Grindavíkurstúlkur taka á móti Fjölni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í úrvaldsdeild að ári. Stelpurnar unnu fyrsta leikinn á útivelli og eru því komnar í 1-0. Það er mikilvægt fyrir þær að fá allan ...

Nánar
Mynd fyrir Daníel Guđni nýr ţjálfari meistaraflokks karla í körfubolta

Daníel Guđni nýr ţjálfari meistaraflokks karla í körfubolta

 • Íţróttafréttir
 • 5. apríl 2019

Þau stórtíðindi hafa nú borist frá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur að búið er að skrifa undir samning við Daníel Guðna Guðmunsson en hann mun þjálfa meistaraflokk karla í körfubolta næsta tímabil. Deildin tilkynnti þetta með ánægju á

Nánar
Mynd fyrir Grindavík yfir í úrslitaeinvíginu

Grindavík yfir í úrslitaeinvíginu

 • Íţróttafréttir
 • 4. apríl 2019

Grindavík vann Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaviðureign um laust sæti í Domino’s deildinni í körfubolta kvenna á næsta ári. Lokatölur urðu 72-79 en leikurinn fór fram á heimavelli Fjölnis í Grafarvoginum. Stelpurnar eru ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík heimsćkir Fjölni í kvöld kl. 19:15

Grindavík heimsćkir Fjölni í kvöld kl. 19:15

 • Íţróttafréttir
 • 3. apríl 2019

Grindavíkurstúlkur tryggðu sér áfram í úrslitaeinvígi 1. deild kvenna í körfuknattleik með sigri á Þór Akureyri í síðustu viku. Fyrsti leikur þeirrar rimmu fer fram í kvöld á heimavelli Fjölnis og hefst hann kl.19:15. ...

Nánar
Mynd fyrir Ólafur og Sigtryggur Arnar áfram hjá Grindavík

Ólafur og Sigtryggur Arnar áfram hjá Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 2. apríl 2019

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur tilkynnt með mikilli ánægju að búið sé að semja við fyrirliðann Ólaf Ólafsson til þriggja ára. Þá hefur deildin einnig samið áfram við Sigtrygg Arnar til tveggja ára.  Þetta eru ...

Nánar
Mynd fyrir Fáum oddaleik! Fjórđi leikurinn í kvöld kl.18:30

Fáum oddaleik! Fjórđi leikurinn í kvöld kl.18:30

 • Íţróttafréttir
 • 29. mars 2019

Það er að duga eða drepast fyrir Grindavík í Dominos-deild karla í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir Stjörnunni en lið þarf að vinna 3 leiki til að komast áfram í keppninni. Grindavík ætlar sannarlega ekki í sumarfrí strax, sigur er því það eina í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tekur á móti Ţór Ak í kvennakörfunni í kvöld

Grindavík tekur á móti Ţór Ak í kvennakörfunni í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 28. mars 2019

Grindavíkurkonur eru, líkt og karlaliðið, á fullu í úrslitakeppninni í körfuknattleik. Þær mæta liði Þórs á Akureyri á heimavelli í kvöld kl. 19:15.  Staðan er 2-0 fyrir Grindavík. Stúlkurnar eru því einum leik frá því ...

Nánar
Mynd fyrir 5 stúlkur úr Grindavík valdar í U15 ára landsliđiđ

5 stúlkur úr Grindavík valdar í U15 ára landsliđiđ

 • Íţróttafréttir
 • 20. mars 2019

Fimm stúlkur úr Grindavík hafa verið valdar í U15 landslið í körfubolta fyrir sumarið 2019. Þetta eru þær Fjóla Bjarkadóttir, Hekla Eik Nökkvadóttir, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir og Unnur ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel valinn besti leikmađur Atlantic 10 deildarinnar

Jón Axel valinn besti leikmađur Atlantic 10 deildarinnar

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2019

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson -skólans í bandaríska háskólaboltanum NCAA, hefur verið að standa sig frábærlega í vetur með liðinu sínu. Í gær var tilkynnt að Jón Axel hefði  verið valinn besti leikmaður Atlantic 10 ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur UMFG 2019

Ađalfundur UMFG 2019

 • Íţróttafréttir
 • 23. febrúar 2019

Aðalfundur UMFG 2019

Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 06.mars 2019 kl 20:00.

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 19. febrúar 2019

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 26. febrúar kl 20:30

Dagskrá aðalfundar:

1. Setning fundar og kosning fundarstjóra og ritara
2. Farið yfir ársreikning félagsins
3. Ársreikningur lagður fram til ...

Nánar
Mynd fyrir ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 19. febrúar 2019

Framhalds-aðalfundi Knattspyrnudeildar UMFG verður hefur verið frestað til 1. mars kl: 18:00 í Gulahúsinu. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í kvöld, miðvikudaginn 27. febrúar.

        Dagskrá fundarins:

1.       ...

Nánar
Mynd fyrir 10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

 • Körfubolti
 • 16. febrúar 2019

Grindavíkurstúlkur í 10. flokki urðu í gær bikarmeistarar í körfuknattleik þegar þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Leikurinn var heilt yfir mjög jafn en nánari lýsing á leiknum má finna á vef

Nánar
Mynd fyrir Grindavík semur viđ heimamenn

Grindavík semur viđ heimamenn

 • Íţróttafréttir
 • 6. febrúar 2019

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við fjöldan allan af strákum sem spila annaðhvort með 2. flokki eða eru nýstignir uppúr þeim flokki. Um er að ræða 2ja til 3ja ára samninga. Um 95% af þessum strákum eru heimamenn.

„Við eigum marga mjög efnilega stráka og er ...

Nánar
Mynd fyrir Hafđi áhyggjur af ţví ađ Katrín Ösp fćri af stađ uppi í stúku

Hafđi áhyggjur af ţví ađ Katrín Ösp fćri af stađ uppi í stúku

 • Íţróttafréttir
 • 4. febrúar 2019

Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur í körfubolta eða Óli Óla eins og hann er oft kallaður sagðist hafa haft áhyggjur af því að konan sín, Katrín Ösp Eyberg færi af staði í stúkunni.  Svo mikil hafi spennan verið í andrúmsloftinu í ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvćmdastjóra

Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvćmdastjóra

 • Íţróttafréttir
 • 1. febrúar 2019

Knattspyrnudeild UMFG óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri félagsins.

Starfsvið felur í sér m.a.:
•    Daglegur rekstur knattspyrnudeildar.
•    Fjármála- og starfsmannastjórnun.

Nánar
Mynd fyrir Hreyfing 2019 - Betri lífstíll

Hreyfing 2019 - Betri lífstíll

 • Íţróttafréttir
 • 30. janúar 2019

Við höldum áfram að fjalla um þá hreyfingu sem í boði er í Grindavík en nú fáum við að kynnast því sem Alda og Gerður bjóða upp á hjá Betri lífsíl. Vegna mikillar eftirspurnar um þjálfun ákváðu þær að slá ...

Nánar
Mynd fyrir Verđur Ingibjörg sannspá?

Verđur Ingibjörg sannspá?

 • Íţróttafréttir
 • 23. janúar 2019

Ingibjörg Jakobsdóttir, leikmaður Grindavíkur í körfubolta spáir í leikina sem fram fara í kvöld í efstu deild kvennakörfunnar, en frá þessu greinir vefurinn Karfan.is. ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur GG fer fram 2. febrúar

Ađalfundur GG fer fram 2. febrúar

 • Íţróttafréttir
 • 3. janúar 2019

Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur fer fram laugardaginn 2. febrúar 2019 kl. 13:00 í golfskálanum að Húsatóftum.
Dagskrá aðalfundarins er svohljóðandi:
 
1.    Kosning fundarstjóra og fundarritara
2.    Skýrsla stjórnar

Nánar
Mynd fyrir Körfuboltaćfingar hefjast aftur skv. stundatöflu á morgun

Körfuboltaćfingar hefjast aftur skv. stundatöflu á morgun

 • Íţróttafréttir
 • 3. janúar 2019

Körfuboltaæfingar hefjast aftur eftir jólafrí samkvæmt æfingatöflu á morgun 4.janúar. Morgunæfingarnar með Lewis Clinch hefjast svo aftur 9.janúar kl 6:20.

Hægt er að nálgast æfingatöflur allra flokka á heimasíðu UMFG

Nánar
Mynd fyrir Reynslubolti til liđs viđ Grindavík

Reynslubolti til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 2. janúar 2019

Grindavík hefur gert 2ja ára samning við markmanninn Vladan Djogatovic.  Vladan er Serbi og kemur frá liðinu FK Javor í Serbíu.  Hann hefur spilað 23 leiki í haust með því liði og er liðið sem stendur í efsta sæti í serbnesku fyrstu deildinni. ...

Nánar
Mynd fyrir Viđurkenningar fyrir fyrstu landsleiki

Viđurkenningar fyrir fyrstu landsleiki

 • Íţróttafréttir
 • 2. janúar 2019

Um leið og við heiðrum það íþróttafólk Grindavíkur sem skarað hefur fram úr á árinu hverju hefur skapast sú hefðu að veita viðurkenningar til ungs íþróttafólks sem lék sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd á árinu. ...

Nánar
Mynd fyrir Ţau fengu hvatningarverđlaun

Ţau fengu hvatningarverđlaun

 • Íţróttafréttir
 • 2. janúar 2019

Nokkur efnileg ungmenni voruð heiðruð á kjöri íþróttafólks Grindavíkur sem fram fór á gamlársdag. Hvatningarverðlaun eru veitt frá deildum innan UMFG, Brimfaxa og Golfklúbbi Grindavíkur. Þau sem hljóta þessi verðlaun eru ungmenni sem eru áhugasöm, með ...

Nánar
Mynd fyrir Ólafur og Ólöf Rún íţróttafólk ársins 2018

Ólafur og Ólöf Rún íţróttafólk ársins 2018

 • Íţróttafréttir
 • 31. desember 2018

Körfuknattleiksfólkið Ólafur Ólafsson og Ólöf Rún Óladóttir voru í dag útnefnd íþróttafólk ársins 2018 í Grindavík, við hátíðlega athöfn í Gjánni. 

Ólafur er fyrirliði og einn af burðarásunum ...

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 21. nóvember 2018

Herrakvöld knattspyrnudeildar og körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldin í Gjánni föstudaginn 23. nóvember. 

Miðasala fer fram hjá strákunum í Olís og hjá honum Gunnari Má í Sjóvá og kostar miðinn 5000.- kr 

Veislustjóri verður Örvar ...

Nánar
Mynd fyrir Leikjaskrá körfunnar er komin út

Leikjaskrá körfunnar er komin út

 • Íţróttafréttir
 • 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar fyrir tímabilið 2017-2018 kom út á dögunum og er núna einnig aðgengileg hér á rafrænu formi. Leikjaskráin er einkar glæsileg þetta tímabilið og er stútfull af greinum og viðtölum. Útgáfan í ár er tileinkuð minningu ...

Nánar
Mynd fyrir Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 30. október 2018

Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG verður haldið í Gjánni föstudaginn 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Sunddeildin hefur fengið Láka á Salthúsinu til liðs við sig en hann mun töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu ...

Nánar
Mynd fyrir Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 29. október 2018

Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk í Domino's deild karla en þeir hafa gert samning við Tiegbe Bamba. Bamba er fæddur í Frakklandi 1991 en er einnig vegabréf frá Fílabeinsströndinni og hefur leikið með landsliði þeirra, nú síðast í undankeppni HM. Bamba er

Nánar
Mynd fyrir Ískaldur 4. leikhluti kostađi Grindvíkinga sigurinn

Ískaldur 4. leikhluti kostađi Grindvíkinga sigurinn

 • Íţróttafréttir
 • 26. október 2018

Grindvíkingar sóttu nágranna okkar í Þorlákshöfn heim í gær í Domino's deild karla. Mikil batamerki mátti greina á leik okkar manna og framan af leit út fyrir að góðar líkur yrðu á Grindvíkingar færu með sigur af hólmi. Undir lok þriðja ...

Nánar
Mynd fyrir Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Það er ljóst að Grindvíkingar munu tefla fram umtalsvert breyttu liði næsta sumar í Pepsi-deild karla en síðustu daga hefur hver fréttin á fætur annarri borist af brotthvarfi leikmanna. Stór hluti leikmannahóps liðsins var samingslaus þegar tímabilinu lauk.

Fyrstur til að ...

Nánar