Mynd fyrir Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

 • Íţróttafréttir
 • 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í íþróttahúsinu miðvikudaginn 23. maí, kl. 17:00. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.10 ára - unglingaflokka. Pylsupartý verður að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir utan ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

 • Íţróttafréttir
 • 16. maí 2018

Grindavíkurkonur bíða enn eftir fyrstu stigunum í Pepsi-deildinni þetta sumarið en þær eru stigalausar eftir þrjár umferðir. Í gær tóku þær á móti Valskonum hér í Grindavík og urðu lokatölur 0-3 gestunum í vil. Víkurfréttir gerðu ...

Nánar
Mynd fyrir Sito í Grindavík

Sito í Grindavík

 • Knattspyrna
 • 15. maí 2018

Grindavík hefur borist liðsstyrkur í Pepsi-deild karla, en hinn spænski framherji José Enrique Seoane Vergara, sem er betur þekktur undir nafninu Sito Seoane, hefur samið við liðið út tímabilið. 

Fótbolti.net greindi ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík Íslandsmeistarar í 10. fl. kvenna

Grindavík Íslandsmeistarar í 10. fl. kvenna

 • Íţróttafréttir
 • 15. maí 2018

Grindavík landaði Íslandsmeistaratitli um helgina þegar stúlkurnar í 10. flokki lögðu erkifjendur sína í Keflavík með töluverðum yfirburðum, en lokatölur leiksins urðu 53-36, Grindavík í vil. Þessi titill er enn ein rósin í hnappagat þessa flokks og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík og KR skildu jöfn á Grindavíkurvelli

Grindavík og KR skildu jöfn á Grindavíkurvelli

 • Íţróttafréttir
 • 14. maí 2018

Grindavík og KR mættust á Grindavíkurvelli síðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri, eins og er svo oft í Grindavík á sumrin. Grindvíkingar komust yfir í upphafi leiks með marki frá René Joensen en Pálmi Rafn Pálmason jafnaði leikinn skömmu ...

Nánar
Mynd fyrir Leik Grindavíkur og KR flýtt, leikiđ á laugardag

Leik Grindavíkur og KR flýtt, leikiđ á laugardag

 • Íţróttafréttir
 • 8. maí 2018

Leik Grindavíkur og KR í Pepsi-deild karla, sem fara átti fram hér í Grindavík á sunnudaginn, hefur verið flýtt um einn dag. Nýr leikdagur er því laugardagurinn 12. maí og hefst leikurinn kl. 14:00.

Hægt er að fylgjast með leikjaplani Grindavíkur í Pepsi-deild karla og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík vann grannaslaginn viđ Keflavík

Grindavík vann grannaslaginn viđ Keflavík

 • Íţróttafréttir
 • 8. maí 2018

Grindavík vann góðan 0-2 sigur á grönnum okkar í Keflavík í Pepsi-deild karla í gær. Eftir frekar tíðindalítinn fyrri hálfleik komu Grindvíkingar miklu sterkari inn í seinni hálfleikinn og skoruðu tvö mörk með skömmu millibili. Fyrst var það ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík Íslandsmeistarar í 9. flokki

Grindavík Íslandsmeistarar í 9. flokki

 • Íţróttafréttir
 • 7. maí 2018

Grindvíkingar lönduðu Íslandsmeistaratitli í körfubolta um helgina, þegar stúlkurnar í 9. flokki unnu úrslitaleik gegn sameiginlegu liði Tindastóls og Þórs nokkuð örugglega. Lokatölur leiksins urðu 59-27 en á kafla skoraði Grindavík 20 stig í röð án ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík Faxaflóameistari í 5. flokki

Grindavík Faxaflóameistari í 5. flokki

 • Íţróttafréttir
 • 7. maí 2018

Fyrsti titill fótboltasumarsins kom í hús í gær þegar stúlkurnar í 5. flokki urðu Faxaflóameistarar en þær unnu Breiðablik í hörkuleik, 3-0. Sjö lið voru í B-riðli A-liða og fór Grindavík taplaust ...

Nánar
Mynd fyrir Íslandsmeistarar Ţórs nokkrum númerum of stórir

Íslandsmeistarar Ţórs nokkrum númerum of stórir

 • Íţróttafréttir
 • 7. maí 2018

Grindavíkurkonur fóru ekkert alltof vel af stað í Pepsi-deildinni þetta árið en þær tóku á móti Íslandsmeisturum Þórs/KA í fyrsta leik tímabilsins á laugardaginn. Gestirnir komust í 0-1 strax á 7. mínútu og þannig var staðan í ...

Nánar
Mynd fyrir Karfan og knattspyrnan sameinast á vorgleđi stuđningsmanna - FRESTAĐ

Karfan og knattspyrnan sameinast á vorgleđi stuđningsmanna - FRESTAĐ

 • Íţróttafréttir
 • 4. maí 2018

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur þessum viðburði verið frestað um óákveðin tíma. Ný dagsetning auglýst síðar!

Föstudaginn 11. maí verður blásið til mikillar veislu meðal stuðningsmanna stærstu deilda UMFG þegar ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpunum spáđ erfiđu sumri

Stelpunum spáđ erfiđu sumri

 • Íţróttafréttir
 • 4. maí 2018

Grindavíkurkonur eiga nokkuð erfitt sumar í vændum ef eitthvað er að marka spá sérfræðinga Fótbolta.net en þeir setja Grindavík í 9. sæti sem þýðir fall úr deildinni. Grindvíkingar voru nýliðar í deildinni í fyrra og komu nokkuð á ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík áfram í Mjólkurbikarnum

Grindavík áfram í Mjólkurbikarnum

 • Íţróttafréttir
 • 2. maí 2018

Grindavík er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla, en liðið lagði Víði í Garði gær, 2-4. Nemó kom Grindvíkingum á bragðið strax í upphafi leiks og var staðan orðin 0-3 áður en heimamenn náðu að klóra í bakkann. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar töpuđu opnunarleiknum

Grindvíkingar töpuđu opnunarleiknum

 • Íţróttafréttir
 • 30. apríl 2018

Grindvíkingar töpuðu fyrst leik Pepsi-deild karla þetta árið en FH voru gestir hér í Grindavík á laugardaginn. Eina mark leiksins skoraði Steven Lennon á 34. mínútu, en þetta var 50. deildarmark hans á Íslandi. Grindvíkingar fengu sín færi í leiknum en ...

Nánar
Mynd fyrir Strákunum spáđ 7. sćti í Pepsi-deildinni

Strákunum spáđ 7. sćti í Pepsi-deildinni

 • Íţróttafréttir
 • 27. apríl 2018

Grindvíkingar hefja leik í Pepsi-deild karla á laugardaginn, en þeir mæta FH-ingum hér heima í Grindavík í fyrsta leik. Grindvíkingar voru að öðrum liðum ólöstuðum spútniklið deildarinnar í fyrra og enduðu í 5. sæti eftir mjög góða byrjun ...

Nánar
Mynd fyrir Stuđningsmannafundur međ Óla Stefáni á Bryggjunni í kvöld

Stuđningsmannafundur međ Óla Stefáni á Bryggjunni í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 26. apríl 2018

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu, býður stuðningsmönnum til skrafs og ráðagerða á Bryggjunni í kvöld, fimmtudag, kl. 21:00. Óli ætlar að fara yfir komandi sumar, Pepsi-deildina 2018 og áherslur okkar fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 26. apríl 2018

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, fimmtudaginn 26. apríl kl 20:00.

Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning nýrrar stjórnar o.s.frv.

Allir velkomnir.

Nánar
Mynd fyrir Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Þjálfarar U15 ára landsliðanna í körfubolta hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018. Um fjögur 9 manna landslið er að ræða, og hafa 18 leikmenn verið valdir í hvorn hóp. Liðin taka þátt á Copenhagen-Invitational mótinu í Farum í ...

Nánar
Mynd fyrir Gunnar Már Gunnarsson nýr formađur knattspyrnudeildar UMFG

Gunnar Már Gunnarsson nýr formađur knattspyrnudeildar UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Gunnar Már Gunnarsson er nýr formaður knattspyrnudeildar UMFG, en ný stjórn var kjörin á framhaldsaðalfundi síðastliðinn sunnudag. Jónas Karl Þórhallsson, sem gegnt hefur stöðu formanns um árabil, gaf ekki áframhaldandi kost á sér á aðalfundi deildarinnar ...

Nánar
Mynd fyrir Daníel Guđni ráđinn ađstođarţjálfari meistaraflokka Grindavíkur

Daníel Guđni ráđinn ađstođarţjálfari meistaraflokka Grindavíkur

 • Íţróttafréttir
 • 24. apríl 2018

Njarðvíkingurinn Daníel Guðni Guðmundsson snýr aftur á kunnulegar slóðir í haust en hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og kvenna í körfunni. Daníel er öllum hnútum kunnugur hér í Grindavík en hann lék með ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, fimmtudaginn 26. apríl kl 20:00.

Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning nýrrar stjórnar o.s.frv.

Allir velkomnir.

Nánar
Mynd fyrir Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

 • Íţróttafréttir
 • 13. apríl 2018

Fermt verður í Grindavíkurkirkju dagana 25. mars, 8. apríl og 15. apríl næstkomandi, Sunddeild UMFG verður með skeytaþjónustu eins og síðasta ár . Við verðum í Gjánni við íþróttahúsið, Austurvegi, frá kl. 11:00-14:00 alla fermingardagana. Boðið ...

Nánar
Mynd fyrir Ingvi Ţór á skólastyrk í St. Louis háskólann

Ingvi Ţór á skólastyrk í St. Louis háskólann

 • Íţróttafréttir
 • 11. apríl 2018

Körfuknattleiksmaðurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun feta í fótspor Jóns Axels bróður síns í haust og leika körfubolta í bandaríska háskólaboltanum. Ingvi skrifaði undir samning í dag við St. Louis háskóla og fer þangað á skólastyrk. St. ...

Nánar
Mynd fyrir Framhaldsađalfundur knattspyrnudeildar á sunnudaginn

Framhaldsađalfundur knattspyrnudeildar á sunnudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 11. apríl 2018

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn í Gulahúsinu sunnudaginn 22. apríl kl 18:00.

Dagskrá fundarins:

1.    Kosning formanns.
2.    Kosnir 6. menn í stjórn.
3.    Kosnir 6. menn í varastjórn.
4.   ...

Nánar
Mynd fyrir Jóhann Árni og Jóhann Ţór Ólafssynir ţjálfa meistaraflokka Grindavíkur í körfunni

Jóhann Árni og Jóhann Ţór Ólafssynir ţjálfa meistaraflokka Grindavíkur í körfunni

 • Íţróttafréttir
 • 10. apríl 2018

Grindvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum fyrir komandi keppnistímabil í meistaraflokkum karla og kvenna, en það verða nafnarnir Jóhann Árni og Jóhann Þór, sem þjálfa liðin. Jóhann Þór Ólafsson mun halda áfram með strákana, en ...

Nánar
Mynd fyrir Kvarnast úr leikmannahópi Grindavíkur í körfunni

Kvarnast úr leikmannahópi Grindavíkur í körfunni

 • Íţróttafréttir
 • 9. apríl 2018

Það er ljóst að Grindvíkingar munu mæta til leiks með nokkuð breyttan leikmannahóp í Domino's deild karla á næsta tímabili, en að minnsta kosti þrír leikmenn liðsins verða að öllum líkindum ekki með liðinu á næsta ári.

Fyrirliði ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslitaleikur Lengjubikarsins í kvöld kl. 19:30

Úrslitaleikur Lengjubikarsins í kvöld kl. 19:30

 • Íţróttafréttir
 • 9. apríl 2018

Grindvíkingar leika til úrslita í Lengjubikarnum í kvöld kl. 19:30, en leikurinn fer fram á Eimskipavellinum í Laugardal. Andstæðingar Grindvíkinga verða Íslandsmeistarar Vals. Þetta er annað árið í röð sem Grindvíkingar leika til úrslita í mótinu, en ...

Nánar
Mynd fyrir Orri Freyr til GG

Orri Freyr til GG

 • Íţróttafréttir
 • 5. apríl 2018

Orri Freyr Hjaltalín, sem gekk til liðs við Grindavík á ný í haust eftir að hafa leikið norðan heiða síðan 2012, hefur gengið frá félagaskiptum frá Grindavík yfir í GG. 

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar í úrslit Lengjubikarsins annađ áriđ í röđ

Grindvíkingar í úrslit Lengjubikarsins annađ áriđ í röđ

 • Íţróttafréttir
 • 4. apríl 2018

Grindvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð þegar liðið bar sigurorð af KA síðastliðinn fimmtudag. Lokatölur urðu 0-1 fyrir Grindavík en það var fyrirliðinn Gunnar Þorsteinsson sem skoraði eina mark leiksins á ...

Nánar
Mynd fyrir Ţrívíddarinnlit í nýtt íţróttahús

Ţrívíddarinnlit í nýtt íţróttahús

 • Íţróttafréttir
 • 3. apríl 2018

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt íþróttahús hér í Grindavík. Þó enn sé nokkuð í verklok, en þau eru áætluð í byrjun árs 2019, er nú hægt að skyggnast inn í framtíðina hér með þessum tölvuteiknuðu ...

Nánar
Mynd fyrir Sex leikmenn Grindavíkur í U16 og U18 stúlknalandsliđum Íslands

Sex leikmenn Grindavíkur í U16 og U18 stúlknalandsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 28. mars 2018

Þjálfarar U16 og U18 liða drengja og stúlkna hafa valið sín 12 manna landslið fyrir verkefni sumarsins. Þjálfararnir boðuðu til sín æfingahópa um jól og áramót og hafa fylgst með leikmönnum í leikjum og á fjölliðamótum í vetur og hafa nú ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar farnir í sumarfrí í körfuboltanum

Grindvíkingar farnir í sumarfrí í körfuboltanum

 • Íţróttafréttir
 • 26. mars 2018

Sumarfríið kom snemma hjá meistaraflokkum karla og kvenna í körfubolta þetta árið, en Grindavík er úr leik bæði í úrslitakeppni Domino's deildar karla og 1. deildar kvenna. Strákarnir sóttu Tindastól heim á föstudaginn og þrátt fyrir að leika á ...

Nánar
Mynd fyrir Tinna sigrađi sterkan strákaflokk - Sjö grindvískir keppendur á verđlaunapalli

Tinna sigrađi sterkan strákaflokk - Sjö grindvískir keppendur á verđlaunapalli

 • Íţróttafréttir
 • 22. mars 2018

Vormót JSÍ fyrir yngri iðkendur var haldið síðastliðna helgi og stóðu grindvískir júdókappar sig þar með sóma. Hæst bar þó árangur Tinnu Einarsdóttur, en hún tók gullverðlaun í sterkum strákaflokki. Tinna er ein af efnilegustu ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar töpuđu gegn KR í annađ sinn

Stelpurnar töpuđu gegn KR í annađ sinn

 • Íţróttafréttir
 • 22. mars 2018

Grindavíkurkonur eru komnar í erfiða stöðu í úrslitakeppni 1. deildar eftir tap gegn KR á heimavelli í gær. KR konur eru því komnar í 2-0 í viðureigninni en vinna þarf 3 leiki til að tryggja sér sæti í úrslitum. KR-ingar unnu alla leikina sína í ...

Nánar
Mynd fyrir Menningarhjólaferđ á morgun

Menningarhjólaferđ á morgun

 • Íţróttafréttir
 • 21. mars 2018

Hin árlega menningarhjólaferð verður hjóluð á morgun, fimmtudaginn 22. mars. Hjólaður verður hinn svokallaði Bjarnahringur, 5,5 km hringur innan Grindavíkur. Mæting er klukkan 19:00 við aðalinngang íþróttahússins. Hjólað verður í um það ...

Nánar
Mynd fyrir Stólarnir léku Grindvíkinga grátt í Mustad-höllinni í kvöld

Stólarnir léku Grindvíkinga grátt í Mustad-höllinni í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 20. mars 2018

Það hljómar kannski eins og klisja en Tindastólsmenn mættu miklu ákveðnari til leiks í Grindavík í kvöld en heimamenn. Þeir byrjuðu leikinn 2-7 og Grindavík var 1-11 í skotum, þar til að Bullock setti langan tvist. Vörnin hjá Stólunum var harðlæst frá ...

Nánar
Mynd fyrir Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

 • Íţróttafréttir
 • 19. mars 2018

Grindvíkingar voru nokkuð nálægt því að stela heimavallarréttindum af Tindastóli í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, en framlengja þurfti leikinn. Jafnt var á öllum tölum eftir 40 mínútur, staðan 81-81. Dagur Kár ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár

Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár

 • Íţróttafréttir
 • 16. mars 2018

Grindvíkingar hefja leik í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Grindavík mætir Tindastóli og fara á erfiðan útivöll á Sauðárkróki en þangað þurfa þeir að sækja í það minnsta einn sigur ef þeir ætla sér ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel stigahćstur er Davidson mćttu ofjörlum sínum

Jón Axel stigahćstur er Davidson mćttu ofjörlum sínum

 • Íţróttafréttir
 • 16. mars 2018

Það má segja að lið Davidson háskólans hafi mætt ofjörlum sínum í "March madness" í gær þegar þeir töpuðu gegn sterku liði Kentucky, 73-78. Það er þó ekki hægt að hengja þetta tap á okkar mann, Jón Axel Guðmundsson, en hann ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

 • Íţróttafréttir
 • 15. mars 2018

Aðalfundi UMFG, sem halda átti í Gjánni þann 15. mars, hefur verið frestað til 19. mars, kl. 20:00

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

 • Íţróttafréttir
 • 14. mars 2018

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólanum náðu sögulegum árangri um helgina þegar þeir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Sætið tryggðu þeir með sigri á Rhode Island í úrslitaleik ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík međ stórsigur á Ármanni

Grindavík međ stórsigur á Ármanni

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Grindavíkurkonur enduðu deildarkeppnina á jákvæðum nótum í gær þegar þær völtuðu yfir lið Ármanns hér í Mustad-höllinni, en lokatölur leiksins urðu 76-43 Grindvíkingum í vil. Þetta var annar sigur liðsins í röð en þær ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Grindvíkingar halda áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en liðið valtaði yfir FH í Lengjubikarnum á sunnudaginn, 3-0. Hafnfirðingurinn Aron Jóhannsson kom Grindvíkingum yfir en Rene Joensen og Sam Hewson bættu svo við sitt hvoru markinu.

Nánar
Mynd fyrir Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Grindvíkingar hafa bætt tveimur leikmönnum í hópinn fyrir baráttuna í Pepsi-deild kvenna á komandi sumri, en hinar bresku, Rio og Steffi Hardy, gengu frá samningi við liðið í vikunni. Þær systur eru báðar 21 árs, Rio er sóknarmaður og Steffi ...

Nánar
Mynd fyrir Strákarnir lokuđu deildinarkeppninni međ fjórđa sigurleiknum í röđ

Strákarnir lokuđu deildinarkeppninni međ fjórđa sigurleiknum í röđ

 • UMFG
 • 9. mars 2018

Grindvíkingar enduðu Domino's deildina á góðri siglingu í gær þegar þeir lönduðu sínum fjórða sigri í röð. Fallnir Þórsarar frá Akureyri voru mættir í heimsókn í Mustad-höllina en það var þó ekki að sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur UMFG 15. mars

Ađalfundur UMFG 15. mars

 • UMFG
 • 5. mars 2018

Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni þann 15. mars næstkomandi kl. 20:00. 

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Nánar
Mynd fyrir Grindavík lagđi Val örugglega og setti ţristamet

Grindavík lagđi Val örugglega og setti ţristamet

 • UMFG
 • 5. mars 2018

Grindavík lagði Val með nokkrum yfirburðum í Domino's deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 78-100, Grindvíkingum í vil. Grindvíkingar virðast vera með sjálfstraustið í botni þessa dagana og sást það vel í skotnýtingu liðsins en alls ...

Nánar
Mynd fyrir Ótrúleg endurkoma Grindavík í háspennu leik gegn ÍR

Ótrúleg endurkoma Grindavík í háspennu leik gegn ÍR

 • UMFG
 • 2. mars 2018

Síðustu fimm mínúturnar í leik Grindavíkur og ÍR í gærkvöldi voru ekki fyrir hjartveika, en spennustigið var stillt á 11 undir lokin eftir alveg hreint ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Grindvíkingar virðast vera að finna taktinn en þeir lönduðu í gær ...

Nánar
Mynd fyrir ÍR-ingar sćkja Mustad-höllina heim í kvöld - Trúir ţú?

ÍR-ingar sćkja Mustad-höllina heim í kvöld - Trúir ţú?

 • UMFG
 • 1. mars 2018

Spútniklið ÍR sækir Grindavík heim í kvöld í Domino's deild karla og eru okkar menn eflaust staðráðnir í að fylgja eftir góðum sigri á Stjörnunni úr síðustu umferð. Nú fer deildin að styttast í annan endann og hvert einasta stig skiptir máli ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG í kvöld

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG í kvöld

 • UMFG
 • 1. mars 2018

Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 1.mars, kl: 20:00 í Gulahúsinu.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Iðkendur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu hvattir til að mæta.

Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG.

Nánar