Mynd fyrir Stólarnir léku Grindvíkinga grátt í Mustad-höllinni í kvöld

Stólarnir léku Grindvíkinga grátt í Mustad-höllinni í kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 20. mars 2018

Það hljómar kannski eins og klisja en Tindastólsmenn mættu miklu ákveðnari til leiks í Grindavík í kvöld en heimamenn. Þeir byrjuðu leikinn 2-7 og Grindavík var 1-11 í skotum, þar til að Bullock setti langan tvist. Vörnin hjá Stólunum var harðlæst frá ...

Nánar
Mynd fyrir Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

 • Íţróttafréttir
 • 19. mars 2018

Grindvíkingar voru nokkuð nálægt því að stela heimavallarréttindum af Tindastóli í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, en framlengja þurfti leikinn. Jafnt var á öllum tölum eftir 40 mínútur, staðan 81-81. Dagur Kár ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár

Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár

 • Íţróttafréttir
 • 16. mars 2018

Grindvíkingar hefja leik í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Grindavík mætir Tindastóli og fara á erfiðan útivöll á Sauðárkróki en þangað þurfa þeir að sækja í það minnsta einn sigur ef þeir ætla sér ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel stigahćstur er Davidson mćttu ofjörlum sínum

Jón Axel stigahćstur er Davidson mćttu ofjörlum sínum

 • Íţróttafréttir
 • 16. mars 2018

Það má segja að lið Davidson háskólans hafi mætt ofjörlum sínum í "March madness" í gær þegar þeir töpuðu gegn sterku liði Kentucky, 73-78. Það er þó ekki hægt að hengja þetta tap á okkar mann, Jón Axel Guðmundsson, en hann ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

 • Íţróttafréttir
 • 15. mars 2018

Aðalfundi UMFG, sem halda átti í Gjánni þann 15. mars, hefur verið frestað til 19. mars, kl. 20:00

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

 • Íţróttafréttir
 • 14. mars 2018

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Davidson háskólanum náðu sögulegum árangri um helgina þegar þeir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans. Sætið tryggðu þeir með sigri á Rhode Island í úrslitaleik ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík međ stórsigur á Ármanni

Grindavík međ stórsigur á Ármanni

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Grindavíkurkonur enduðu deildarkeppnina á jákvæðum nótum í gær þegar þær völtuðu yfir lið Ármanns hér í Mustad-höllinni, en lokatölur leiksins urðu 76-43 Grindvíkingum í vil. Þetta var annar sigur liðsins í röð en þær ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Grindvíkingar halda áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en liðið valtaði yfir FH í Lengjubikarnum á sunnudaginn, 3-0. Hafnfirðingurinn Aron Jóhannsson kom Grindvíkingum yfir en Rene Joensen og Sam Hewson bættu svo við sitt hvoru markinu.

Nánar
Mynd fyrir Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 13. mars 2018

Grindvíkingar hafa bætt tveimur leikmönnum í hópinn fyrir baráttuna í Pepsi-deild kvenna á komandi sumri, en hinar bresku, Rio og Steffi Hardy, gengu frá samningi við liðið í vikunni. Þær systur eru báðar 21 árs, Rio er sóknarmaður og Steffi ...

Nánar
Mynd fyrir Strákarnir lokuđu deildinarkeppninni međ fjórđa sigurleiknum í röđ

Strákarnir lokuđu deildinarkeppninni međ fjórđa sigurleiknum í röđ

 • UMFG
 • 9. mars 2018

Grindvíkingar enduðu Domino's deildina á góðri siglingu í gær þegar þeir lönduðu sínum fjórða sigri í röð. Fallnir Þórsarar frá Akureyri voru mættir í heimsókn í Mustad-höllina en það var þó ekki að sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur UMFG 15. mars

Ađalfundur UMFG 15. mars

 • UMFG
 • 5. mars 2018

Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni þann 15. mars næstkomandi kl. 20:00. 

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Nánar
Mynd fyrir Grindavík lagđi Val örugglega og setti ţristamet

Grindavík lagđi Val örugglega og setti ţristamet

 • UMFG
 • 5. mars 2018

Grindavík lagði Val með nokkrum yfirburðum í Domino's deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 78-100, Grindvíkingum í vil. Grindvíkingar virðast vera með sjálfstraustið í botni þessa dagana og sást það vel í skotnýtingu liðsins en alls ...

Nánar
Mynd fyrir Ótrúleg endurkoma Grindavík í háspennu leik gegn ÍR

Ótrúleg endurkoma Grindavík í háspennu leik gegn ÍR

 • UMFG
 • 2. mars 2018

Síðustu fimm mínúturnar í leik Grindavíkur og ÍR í gærkvöldi voru ekki fyrir hjartveika, en spennustigið var stillt á 11 undir lokin eftir alveg hreint ótrúlega endurkomu Grindavíkur. Grindvíkingar virðast vera að finna taktinn en þeir lönduðu í gær ...

Nánar
Mynd fyrir ÍR-ingar sćkja Mustad-höllina heim í kvöld - Trúir ţú?

ÍR-ingar sćkja Mustad-höllina heim í kvöld - Trúir ţú?

 • UMFG
 • 1. mars 2018

Spútniklið ÍR sækir Grindavík heim í kvöld í Domino's deild karla og eru okkar menn eflaust staðráðnir í að fylgja eftir góðum sigri á Stjörnunni úr síðustu umferð. Nú fer deildin að styttast í annan endann og hvert einasta stig skiptir máli ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG í kvöld

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG í kvöld

 • UMFG
 • 1. mars 2018

Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 1.mars, kl: 20:00 í Gulahúsinu.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Iðkendur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu hvattir til að mæta.

Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG.

Nánar
Mynd fyrir Bílabón fótboltans um helgina

Bílabón fótboltans um helgina

 • UMFG
 • 1. mars 2018

Hið árlega bílabón meistaraflokks karla í knattspyrnu fer fram helgina 2. - 4. mars næstkomandi. Bílabónið er fjáröflun fyrir æfingaferð liðsins til Tyrklands.

Gunnar Þorsteinsson tekur á móti pöntun í síma 696-9723, en einnig er hægt að senda ...

Nánar
Mynd fyrir Konukvöld körfuknattleiksdeildar UMFG föstudaginn 9. mars

Konukvöld körfuknattleiksdeildar UMFG föstudaginn 9. mars

 • UMFG
 • 28. febrúar 2018

Hið margrómaða konukvöld körfuknattleiksdeildar UMFG verður á sínum stað þetta árið, nánar tiltekið föstudagskvöldið 9. mars næstkomandi. Grindvískar konur ættu að taka kvöldið frá en miðað við skilaboðin frá deildinni verður þetta ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur minni deilda UMFG verđur 7. mars

Ađalfundur minni deilda UMFG verđur 7. mars

 • UMFG
 • 26. febrúar 2018

Ungmennafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem að haldinn var 10. janúar 2018 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. 

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 7. mars 2018 kl 20:00 í Gjánni, sal íþróttamiðstöðvarinnar kl ...

Nánar
Mynd fyrir Tvö töp á Akureyri

Tvö töp á Akureyri

 • UMFG
 • 26. febrúar 2018

Grindavíkurkonur héldu norður yfir heiðar um helgina þar sem þær tóku tvo leiki við Þór á Akureyri. Uppskeran varð þó heldur rýr en báðir leikirnir töpuðust. Fyrri leikurinn tapaðist nokkuð illa, 66-36, en Grindavíkurstúlkur hittu ekki á ...

Nánar
Mynd fyrir Landsleikjahlé í Domino's deildinni - Ólafur í 12 manna lokahópi

Landsleikjahlé í Domino's deildinni - Ólafur í 12 manna lokahópi

 • UMFG
 • 23. febrúar 2018

Grindvíkingar eru þessa dagana í nokkuð löngu fríi frá Domino‘s deild karla en hlé er á deildarkeppninni vegna undankeppni HM 2019. Íslenska landsliðið leikur heima gegn Finnum í kvöld en Ólafur Ólafsson er fulltrúi Grindavíkur í landsliði Íslands að ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG 1. mars

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG 1. mars

 • UMFG
 • 21. febrúar 2018

Aðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn fimmtudaginn 1.mars kl: 20:00 í Gulahúsinu.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Iðkendur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu hvattir til að mæta.

Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG.

Nánar
Mynd fyrir Grindavík međ öruggan sigur í Garđabćnum

Grindavík međ öruggan sigur í Garđabćnum

 • UMFG
 • 16. febrúar 2018

Grindvíkingar komust nokkuð örugglega aftur á beinu brautina í Domino's deild karla í gær með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ, 81-100. Grunnurinn að sigrinum var lagður strax í fyrsta leikhluta þar sem heimamenn skoruðu aðeins 12 stig gegn 25 stigum Grindvíkinga. ...

Nánar
Mynd fyrir Juanma áfram í Grindavík

Juanma áfram í Grindavík

 • UMFG
 • 15. febrúar 2018

Spæsnki framherjunn Juan Manuel Ortiz Jimenez (Juanma) hefur skrifað undir nyjan leikmannasamning við Knattspyrnudeild  Grindavikur sem gildir út keppnistímabilið 2018. Þetta verður þriðja keppnistímabil Juanma á Íslandi með Grindavík en hann hefur alls leikið 32 leiki með liðinu og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

Grindavík tapađi heima gegn Hamri í framlengdum leik

 • Íţróttafréttir
 • 7. febrúar 2018

Grindavík og Hamar mættust í hörkuspennandi leik í 1. deild kvenna hér í Grindavík í gærkvöldi, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en eftir framlengingu. Grindavík hóf leikinn af miklum krafti og leiddi í hálfleik, 33-19. Gestirnir sóttu hins vegar mjög ...

Nánar
Mynd fyrir Crossfit Grindavík - námskeiđ ađ hefjast

Crossfit Grindavík - námskeiđ ađ hefjast

 • Íţróttafréttir
 • 5. febrúar 2018

Nú í fyrsta sinn er í boði Crossfit í Grindavík í nýjum sal fyrir hópþjálfun sem staðsettur er á Ægisgötu 3, 2. hæð (fyrir ofan Veiðafæraþjónustuna). Byrjendur þurfa að ljúka 3 vikna grunnnámskeiði þar sem farið er yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík hlaut silfur í Fótbolta.net mótinu

Grindavík hlaut silfur í Fótbolta.net mótinu

 • Íţróttafréttir
 • 5. febrúar 2018

Grindvíkingar náðu ekki að fylgja eftir góðum árangri í riðlakeppni Fótbolta.net mótsins í úrslitaleik mótsins á laugardaginn, en liðið tapaði þar fyrir Stjörnunni, 1-0. Eina mark leiksins kom á 29. mínútu og voru ...

Nánar
Mynd fyrir Skyldusigur á botnliđi Hattar

Skyldusigur á botnliđi Hattar

 • Íţróttafréttir
 • 2. febrúar 2018

Grindavík tók á móti botnliði Hattar í fremur tíðindalitlum leik í Mustad-höllinni í gær. Hattarmenn hafa aðeins unnið einn leik af 16 í vetur, og gerðu sig líklegan í byrjun til að bæta öðrum í sarpinn. Grindvíkingar hrukku svo í gírinn ...

Nánar
Mynd fyrir Úr leik! - Fyrirlestur um heilaáverka í knattspyrnu

Úr leik! - Fyrirlestur um heilaáverka í knattspyrnu

 • Íţróttafréttir
 • 30. janúar 2018

Næstkomandi miðvikudag munu þrjár knattspyrnukonur deila reynslu sinni af því að hljóta heilahristing og heilaáverka í fótbolta. Tvær þeirra eru Grindvíkingarnir Ólína Viðarsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir.

Viðburðurinn hefst ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í skák

Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í skák

 • Íţróttafréttir
 • 29. janúar 2018

Stúlknasveit úr 5. bekk Grunnskóla Grindavík keppti á Íslandsmóti grunnskóla í skák á laugardaginn. Er skemmst frá því að segja að stelpurnar lönduðu Íslandsmeistaratitli í annað sinn, og það með nokkrum yfirburðum en þær unnu 18 ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík í úrslit Fótbolta.net mótsins

Grindavík í úrslit Fótbolta.net mótsins

 • Íţróttafréttir
 • 29. janúar 2018

Grindavík tryggði sér sigur í A-riðli Fótbolta.net mótsins á föstudaginn, þegar liði sigraði HK 2-1. HK dugði jafntefli til að vinna riðilinn en Rene Joensen gerði útum drauma HK og skoraði bæði mörk Grindavíkur. Grindavík mætir Stjörnunni í ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur og Sigurjón valdir í úrtakshóp U19

Dagur og Sigurjón valdir í úrtakshóp U19

 • Íţróttafréttir
 • 29. janúar 2018

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Sigurjón Rúnarsson hafa verið valdir í æfingahóp fyrir úrtaksæfingar U19 ára landslið karla, en það er Þorvaldur Örlygsson þjálfari sem velur hópinn. Æfingarnar fara fram helgina 2.-4. febrúar. Þeir Dagur og Sigurjón eru ...

Nánar
Mynd fyrir Strákarnir töpuđu á Króknum í baráttuleik

Strákarnir töpuđu á Króknum í baráttuleik

 • Íţróttafréttir
 • 26. janúar 2018

Grindavík sótti bikarmeistara Tindastóls heim í gær í miklum baráttuleik. Grindvíkingar fóru ágætlega af stað og leiddu með 8 stigum í 2. leikhluta en þá kom 21-7 kafli hjá heimamönnum sem setti Grindvíkinga í erfiða stöðu og svo fór að ...

Nánar
Mynd fyrir Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020

Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020

 • Íţróttafréttir
 • 22. janúar 2018

Knattspyrnudeild UMFG og fyrirliðinn Gunnar Þorsteinsson gengu um helgina frá nýjum samningi við leikmanninn, sem gildir út árið 2020. Gunnar, sem er fæddur árið 1994, hóf sinn meistaraflokksferil hjá Grindavík 15 ára gamall sumarið 2009. Hann hélt síðan

Nánar
Mynd fyrir Rilany og Vivian áfram međ Grindavík

Rilany og Vivian áfram međ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 22. janúar 2018

Kvennalið Grindavíkur hefur samið við hinar Brasilísku Rilany Aguiar Da Silva og Viviane Holzel Domingues um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni sumarið 2018. Rilany lék með Grindavík í Pepsi-deildinni á síðasta tímabili, þar sem liðið endaði í 7. sæti. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tapađi úti gegn ÍR

Grindavík tapađi úti gegn ÍR

 • Íţróttafréttir
 • 22. janúar 2018

Grindavíkurstúlkur sóttu ÍR heim á laugardaginn í 1. deild kvenna. Leikurinn var jafn framan af og var jafn í hálfleik, 26-26 en í seinni hálfleik sigu ÍR-ingar hægt og örugglega fram úr og lönduðu að lokum sigri, 55-44. Karfan.is fjallaði um leikinn í máli og ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ

Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ

 • Íţróttafréttir
 • 22. janúar 2018

Vígið er nýjasta stuðningslag Grindavík en það kemur úr smiðju Sigurbjörns Daða Dagbjartssonar. Sibbi fékk margar af stærstu kanónum íslensku tónlistarsenunnar með sér í lið en það er Voice stjarnan Ellert Jóhannsson sem syngur. Myndbandið við lagið ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund

Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund

 • Íţróttafréttir
 • 22. janúar 2018

Grindavík tók á móti nágrönnum okkar frá Keflavík síðastliðinn föstudag, í leik sem flestir áttu sennilega von á að yrði hörkuspennandi viðureign. Sú varð raunin eftir 1. leikhluta, jafnt á öllum tölum 17-17, en síðan ekki söguna meira. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö

Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö

 • Íţróttafréttir
 • 18. janúar 2018

Grindavík kom, sá, og sigraði í Suðurnesjaslagnum í Fótbolta.net mótinu í gær þegar liðið mætti Keflavík í Reykjaneshöllinni. Hetja Grindavíkur í þessum leik var hinn 17 ára Dagur Ingi Hammer Gunnarsson, en Dagur kom Grindvíkingum yfir á 6. ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni

Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni

 • Íţróttafréttir
 • 17. janúar 2018

Grindavík tók á móti Fjölni í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Fjölnisstúlkur tók forystu strax í upphafi leiks og létu hana aldrei af hendi, þrátt fyrir öflugar atlögur Grindavíkur. Lokatölur 62-74.

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar

Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar

 • Íţróttafréttir
 • 16. janúar 2018

Aðalfundur Golfklúbbs Grindavíkur verður haldin í golfskálanum að Húsatóftum laugardaginn 3. febrúar næstkomandi kl. 13:00.

Dagskrá fundar:

• Kosning fundarstjóra og fundarritara
• Skýrsla stjórnar
• Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til ...

Nánar
Mynd fyrir Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga

Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga

 • Íţróttafréttir
 • 16. janúar 2018

Vegna mikilla vinsælda verður áfram boðið upp á brennibolta í Hópinu fyrir þá sem hafa gaman af því að skemmta sér og stunda létta og skemmtilega hreyfingu í góðra vina hópi. Næstu tvö skipti verða fimmtudagana 18. og 25. janúar kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum

Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum

 • Íţróttafréttir
 • 16. janúar 2018

Næstu þrjú sunnudagskvöld verður boðið upp á flugukastnámskeið í Hópinu. Kennslan hefst kl. 19:00 og verða kennarar á svæðinu til að leiðbeina áhugasömum. Allir velkomnnir og athugið að ekkert gjald er fyrir námskeiðið.

Það er ...

Nánar
Mynd fyrir Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum

Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum

 • Íţróttafréttir
 • 16. janúar 2018

Leikmannahópur Grindavíkur fyrir komandi sumar í Pepsi-deild karla er óðum að taka á sig mynd. Á dögunum var gengið frá nýjum samningum við tvo leikmenn og um leið tilkynnt að aðrir tveir væru á leið frá liðinu. Þeir Björn Berg Bryde og Hákon Ívar ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu

Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu

 • Íţróttafréttir
 • 16. janúar 2018

Grindavík og FH skildu jöfn í fyrsta leik liðanna í A-riðli Fótbolta.net mótsins, en leikið var á Akranesi. Lokatölur leiksins urðu 1-1 og komu bæði mörkin með stuttu millibili í fyrri hálfleik. Mark Grindavíkur skoraði Akureyringurinn Jóhann Helgi Hannesson. 

...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki

Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki

 • Íţróttafréttir
 • 15. janúar 2018

Grindavík tryggði sér annan bikarmeistaratitil helgarinnar í jafn mörgum tilraunum í gær þegar stúlkurnar í 9. flokki lögðu nágranna okkar úr Njarðvík, 50-47, en leikurinn fór fram í Laugardalshöll líkt og aðrir úrslitaleikir helgarinnar. Elísabet ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson

Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson

 • Íţróttafréttir
 • 15. janúar 2018

Jón Axel Guðmudnsson fór fyrir lið Davidson í gær þegar liðið vann yfirburðasigur á Fordham, 75-45. Jón var stigahæstur sinna manna með 18 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þá var hann með 50% nýtingu fyrir utan þriggja, 3 körfur í 6 ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki

Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki

 • Íţróttafréttir
 • 15. janúar 2018

Grindavík tryggði sér bikarmeistaratitilinn í 10. flokki stúlkna síðastliðinn föstudag þegar þær unnu nágranna okkar úr Keflavík, 56-44. Þessi lið hafa verið í algjörum sérflokki í þessum árangri undanfarin ár en þetta var

Nánar
Mynd fyrir Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs

Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs

 • Íţróttafréttir
 • 12. janúar 2018

Hin árlega dósa- og flöskusöfnun meistaraflokks kvenna í körfunni hefur verið frestað aftur, vegna veðurs. Stelpurnar stefna þó ótrauðar á að ná í þessa dósir og flöskur, og sendu smá orðsendingu á

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina

Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina

 • Íţróttafréttir
 • 11. janúar 2018

Það verða sannkallaðir Suðurnesjaslagir í bikarúrslitum helgarinnar. Í 10. flokki mætast Grindavík og Keflavík á föstudaginn kl. 20:15. Á sunnudaginn kl. 10:00 mætast svo Grindavík og Njarðvík í úrslitaleik 9. flokks. 

Miðaverð á leikina er 1.000 ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík sigrađi Ármann örugglega

Grindavík sigrađi Ármann örugglega

 • Íţróttafréttir
 • 10. janúar 2018

Grindavík lagði botnlið Ármanns í 1. deild kvenna í gærkvöldi, 50-71. Það var ekki síst stórleikur Angelu Rodriguez sem tryggði Grindavík góðan sigur en Angela skoraði 29 stig og setti 6 þrista í 8 tilraunum. Hún bætti við 13 fráköstum og var einni ...

Nánar