Ungmennafélag Grindavíkur

Leikur án fordóma

Knattspyrnudeild Grindavíkur leggur áherslu á að knattspyrna sé leikur án fordóma og byggir stefnu sína á átaki UEFA, KSÍ og Mastercard í þeim málum.

Átaksverkefnið hefur fengið nafnið "Knattspyrna - Leikur án fordóma". Átaksverkefnið er þríþætt og miðar að því að útrýma fordómum úr knattspyrnunni á Íslandi, koma í veg fyrir einelti og leggja áherslu á heiðarlegan leik.

Sjá nánar á vef ksi.is