10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

  • Körfubolti
  • 16. febrúar 2019

Grindavíkurstúlkur í 10. flokki urðu í gær bikarmeistarar í körfuknattleik þegar þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Leikurinn var heilt yfir mjög jafn en nánari lýsing á leiknum má finna á vef Körfunnar.  Grindavíkurstúlkur voru hins vegar mjög sannfærandi á lokamínútum leiksins og unnu öruggan sigur 50 - 42. 

Viktoría Rós Horne var valin lykilleikmaður í leiknum en byrjunarlið Grindavíkur var skipað þeim Viktoríu Rós Horne, Elísabeth Ýr Ægisdóttur, Huldu Björgu Ólafsdóttur, Júlíu Ruth Thasaphong og Ásu Björgu Einarsdóttur.  Aðrir leikmenn eru; Emma Lív Þórisdóttir, Hekla Eik Nökkvadóttir, Melkorka Mist Einarsdóttir, Rakel Rán Gunnarsdóttir, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir og Unnur Stefánsdóttir. 

Hér má sjá myndir frá leiknum inni á Facebook síðu Körfunnar. 

Meðfylgjandi mynd er tekin af vefnum www.karfan.is en þar má sjá nýkrýnda bikarmeistara ásamt þjálfurunum Ellerti Magnússyni, Ernu Rún Magnúsdóttur og Hrund Skúladóttur. 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 15. júlí 2019

Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

Íţróttafréttir / 10. júlí 2019

Fjórir Grindvíkingar keppa í U-18 í pílukasti

Íţróttafréttir / 1. júlí 2019

Grindavík tekur á móti FH í kvöld

Íţróttafréttir / 27. júní 2019

Mjólkurbikarinn: Grindavík heimsćkir FH í kvöld

Íţróttafréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Íţróttafréttir / 26. maí 2019

Lokahóf yngri flokka fer fram á morgun mánudag

Íţróttafréttir / 23. maí 2019

Blómasala 5. og 6. flokks kk í fótbolta

Íţróttafréttir / 21. maí 2019

Sigur gegn Fylki

Íţróttafréttir / 20. maí 2019

Grindavík vann Aftureldingu 2-1

Íţróttafréttir / 20. maí 2019

10. flokkur stúlkna Íslandsmeistarar

Íţróttafréttir / 17. maí 2019

Grindavík vann KR 2-1 á heimavelli

Íţróttafréttir / 15. maí 2019

Helgi Jónas verđur ađstođarţjálfari

Íţróttafréttir / 14. maí 2019

Fótboltasumariđ komiđ á fullt hjá Grindavík

Íţróttafréttir / 14. maí 2019

Pétur Rúđrik og Páll Árni í pílulandsliđiđ