Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

 • Knattspyrna
 • 18. september 2018

Það var sannkallaður lífróður hjá Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti KR heim. Grindavík varð að taka öll þrjú stigin til að halda voninni um sæti í efstu deild að ári á lífi. Það fór þó ekki betur en svo að KR vann leikinn, 2-1, og er Grindavík því fallið úr deildinni þegar ein umferð er eftir. 

Leikurinn var gerður upp á Facebook-síðu meistaraflokks kvenna og látum við þann texta fylgja hér:

Í gær var sannkallaður fallslagur í Frostaskjóli þar sem stelpurnar okkar mættu liði KR í leik þar sem öll 3 stigin urðu að verða okkar til að við gætum átt möguleika í síðustu umferðinni að halda okkar sæti í Pepsi deildinni að ári. 

Við mættum gríðarlega ákveðnar til leiks og var það þvert á gagn leiksins þegar KR skorar sitt fyrsta mark á 20. mínútu. Eins og blaut tuska í andlitið á okkur því þá þurftum við að skora 2 mörk. En áfram gakk.....Við spiluðum ágætlega en illa gekk okkur að koma boltanum yfir línuna og því var staðan ennþá 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik var mikið fjör og oft vorum við nálægt því að skora en þegar við svo fengum á okkur annað mark á 89. mínútu þá var þetta orðið heldur erfitt. Þá þurftum við að skora 3 mörk ! En Rio Hardy náði að klóra í bakkann á þeirri 90. og þar við sat. 2-1 tap staðreynd og niðurstaðan sú að við spilum í Inkasso deildinni á næsta ári. 

Síðasti leikur deildarinnar er heimaleikur gegn FH sem er líka fallið og því svolítið spilað upp á hjartað og heiðurinn.
Síðasti leikur sumarsins verður næsta laugardag 22 sept kl 14:00 á Grindavíkurvelli!

Umfjöllun Fótbolta.net um leikinn

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019

Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

Íţróttafréttir / 6. febrúar 2019

Grindavík semur viđ heimamenn

Íţróttafréttir / 1. febrúar 2019

Knattspyrnudeildin auglýsir eftir framkvćmdastjóra

Íţróttafréttir / 23. janúar 2019

Verđur Ingibjörg sannspá?

Íţróttafréttir / 2. janúar 2019

Viđurkenningar fyrir fyrstu landsleiki

Íţróttafréttir / 31. desember 2018

Ólafur og Ólöf Rún íţróttafólk ársins 2018

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Íţróttafréttir / 17. október 2018

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

Íţróttafréttir / 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Íţróttafréttir / 8. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG

 • Íţróttafréttir
 • 19. febrúar 2019

10. flokkur stúlkna bikarmeistarar

 • Körfubolti
 • 16. febrúar 2019

Hreyfing 2019 - Betri lífstíll

 • Íţróttafréttir
 • 30. janúar 2019

Ađalfundur GG fer fram 2. febrúar

 • Íţróttafréttir
 • 3. janúar 2019

Reynslubolti til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 2. janúar 2019

Ţau fengu hvatningarverđlaun

 • Íţróttafréttir
 • 2. janúar 2019

Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 21. nóvember 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 30. október 2018

Ískaldur 4. leikhluti kostađi Grindvíkinga sigurinn

 • Íţróttafréttir
 • 26. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018