Grindavík Íslandsmeistarar í 9. flokki
Grindvíkingar lönduðu Íslandsmeistaratitli í körfubolta um helgina, þegar stúlkurnar í 9. flokki unnu úrslitaleik gegn sameiginlegu liði Tindastóls og Þórs nokkuð örugglega. Lokatölur leiksins urðu 59-27 en á kafla skoraði Grindavík 20 stig í röð án þess að Tindastóll/Þór næði að svara fyrir sig.
Elísabet Ýr Ægisdóttir var valin besti leikmaður leiksins, af annars afar jafngóðu liði Grindavíkur. Hún skoraði 16 stig, tók 6 fráköst, gaf 2 stoðsendingar, stal 2 boltum og varði 3 skot á þeim rúmu 20 mínútum sem hún spilaði.
Umfjöllun karfan.is um leikinn
Myndasafn frá karfan.is (Bára Dröfn)
Tölfræði leiksins
AĐRAR FRÉTTIR
Íţróttafréttir / 19. febrúar 2019
Íţróttafréttir / 6. febrúar 2019
Íţróttafréttir / 1. febrúar 2019
Íţróttafréttir / 23. janúar 2019
Íţróttafréttir / 3. janúar 2019
Íţróttafréttir / 2. janúar 2019
Íţróttafréttir / 31. desember 2018
Íţróttafréttir / 31. október 2018
Íţróttafréttir / 29. október 2018
Íţróttafréttir / 17. október 2018
Íţróttafréttir / 11. október 2018
Íţróttafréttir / 9. október 2018
Íţróttafréttir / 9. október 2018
Íţróttafréttir / 8. október 2018
Íţróttafréttir / 8. október 2018
Íţróttafréttir / 5. október 2018
Íţróttafréttir / 5. október 2018
Íţróttafréttir / 3. október 2018
Íţróttafréttir / 3. október 2018