ţri. 25. september 2018

Tvö töp á Akureyri

 • UMFG
 • 26. febrúar 2018

Grindavíkurkonur héldu norður yfir heiðar um helgina þar sem þær tóku tvo leiki við Þór á Akureyri. Uppskeran varð þó heldur rýr en báðir leikirnir töpuðust. Fyrri leikurinn tapaðist nokkuð illa, 66-36, en Grindavíkurstúlkur hittu ekki á góðan dag á laugardeginum, voru aðeins með 25% skotnýtingu og töpuðu 29 boltum.

Reyndist einn af Grindvíkingunum í liði Þórsara, Erna Rún Magnúsdóttir, Grindvíkingum nokkuð erfið viðureignar. Þrátt fyrir að skora aðeins 1 stig í leiknum stal hún boltanum 5 sinnum, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Var hún einnig með langhæstu +/- tölfræði Þórsara, en liðið var +36 þegar hún var inni á vellinum.

Frammistaða Grindvíkinga var öllu skárri á sunnudeginum, en lokatölurnar í þeim leik urðu 81-63 Þórsurum í hag. Þær Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir og Halla Emilía Garðarsdóttir voru stigahæstar Grindvíkinga, báðar með 16 stig og 8 fráköst.

Þessir leikir fara beint í reynslubankann hjá ungu liði Grindavíkur en innistæðan þar vex hratt þetta tímabilið. Má segja að liðið sigli lygnan sjó um miðja deild, í 4. sæti með 9 sigra og 12 töp.

Næsti leikur liðsins er útileikur gegn Hamri 10. mars.

Tölfræði laugardagsins
Tölfræði sunnudagsins

Myndasafn frá laugardeginum
Myndasafn frá sunnudeginum

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Íţróttafréttir / 3. september 2018

Grindavík og Breiđablik skildu jöfn í Kópavogi

Íţróttafréttir / 31. ágúst 2018

Ćfingatöflur körfuknattleiksdeilda UMFG 2018-2019

Íţróttafréttir / 27. ágúst 2018

Terrell Vinson til liđs viđ Grindavík

Íţróttafréttir / 24. ágúst 2018

Stundatöflur deilda 2018-2019

Íţróttafréttir / 21. ágúst 2018

Tveir erlendir leikmenn semja viđ Grindavík

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Íţróttafréttir / 28. júní 2018

8-liđa úrslit í Mjólkurbikarnum á föstudaginn

Íţróttafréttir / 25. júní 2018

Stelpurnar sóttu stig til Eyja

Íţróttafréttir / 22. júní 2018

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Nýjustu fréttir

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

 • Íţróttafréttir
 • 20. september 2018

Óli Stefán lćtur af störfum í lok tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 4. september 2018

Grindvíkingar steinlágu í Lautinni

 • Íţróttafréttir
 • 28. ágúst 2018

17 ára í U19 landsliđiđ

 • Íţróttafréttir
 • 22. ágúst 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 25. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

 • Íţróttafréttir
 • 12. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

 • Íţróttafréttir
 • 5. júlí 2018