Ungmennafélag Grindavíkur

Kveđja frá UMFG
Kveđja frá UMFG

Kæri félagi okkar og fyrrum formaður körfuknattleiksdeildar UMFG og stjórnarmaður í aðalstjórn félagsins til fjölda ára, Magnús Andri Hjaltason, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju kl 14:00 í dag.

Við viljum votta fjölskyldu hans vinum og ættingjum innilegrar samúðar.

Magnús Andri var einstakur maður og umfram allt frábær félagi. Við minnumst hans með hlýhug og virðingu. Magnús Andri og fjölskylda voru virkir þátttakendur í félagi Alzheimersamtakanna og bendum við þeim sem vilja minnast Magnúsar Andra að leggja þeim lið með því að styrkja samtökin. http://alzheimer.is/leggdu-okkur-lid#8