Ungmennafélag Grindavíkur

Grindavík - Víkingur í kvöld kl. 19:15
Grindavík - Víkingur í kvöld kl. 19:15

Grindavík tekur á móti Víkingi frá Reykjavík í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15. Frá kl. 18:00 verður hitað upp í Gjánni þar sem hamborgarar verða á grillinu. Jói útherji verður einnig á staðnum með Grindavíkurvörur.

Áfram Grindavík!