UngmennafÚlag GrindavÝkur

Sumarblˇmasala fˇtboltans er byrju­
Sumarblˇmasala fˇtboltans er byrju­

Sumarblómasala 5. og 6. flokks drengja í knattspyrnu er á sínum stað á planinu við Geo hótel. Salan verður opin frá 16:00 - 20:30 í dag og á morgun, fimmtudaginn 8. júní. Athugið að ekki er hægt að greiða kreditkortum, aðeins debit og peningum.