hvatningarverðlaun og viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki. En það voru ekki bara iðkendur sem fengu verðlaun. Stuðningsmaður ársins var útnefndur í annað sinn og þá fékk unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar sérstaka viðurkenningu. Ráðið hefur unnið mikið og gott starf sem eftir hefur verið tekið og fengu þau smá þakklætisvott fyrir sitt óeigingjarna starf."/>

UngmennafÚlag GrindavÝkur

Vi­urkenning til unglingarß­s k÷rfuknattleiksdeildarinnar
Vi­urkenning til unglingarß­s k÷rfuknattleiksdeildarinnar

Um leið og veittar voru viðurkenningar til íþróttafólks ársins í Grindavík voru ýmsar aðrar viðurkenningar veittar samhliða, svo sem hvatningarverðlaun og viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki. En það voru ekki bara iðkendur sem fengu verðlaun. Stuðningsmaður ársins var útnefndur í annað sinn og þá fékk unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar sérstaka viðurkenningu. Ráðið hefur unnið mikið og gott starf sem eftir hefur verið tekið og fengu þau smá þakklætisvott fyrir sitt óeigingjarna starf.

Á myndinni eru frá vinstri: Laufey Birgisdóttir, Andrew James Horne, Tracy Vita Horne, Kjartan Adólfsson og Steingrímur Kjartansson.