Ungmennafélag Grindavíkur

Dósasöfnun meistaraflokks kvenna um helgina
Dósasöfnun meistaraflokks kvenna um helgina

Næstkomandi helgi (6.-8. janúar) mun meistaraflokkur kvenna arka í hús hér í bæ og safna flöskum. Söfnunin er ein af stærri fjáröflunum deildarinnar og vill stjórn körfuknattleiksdeildarinnar hvetja bæjarbúa til að vera ekkert að stressa sig á því að fara með flöskur í dag og leyfa stelpunum bara að sjá um þetta fyrir ykkur um helgina.