UngmennafÚlag GrindavÝkur

Dregi­ Ý 8-li­a ˙rslit Maltbikarsins
Dregi­ Ý 8-li­a ˙rslit Maltbikarsins

Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Maltbikarsins þar sem Grindvíkurliðin voru bæði í hattinum. Stelpurnar fá verðugt verkefni og Suðurnesjaslag en þær mæta Keflavík hér í Mustad höllinni. Strákarnir aftur á móti þurfa að leggja land undir fót og fara í höfuðstað Norðurlands þar sem þeir mæta Þórsurum á Akureyri. 

Leikið verður dagana 14.-16. janúar.