Ungmennafélag Grindavíkur

Bikartvíhöfđi í Mustad-höllinni í dag
Bikartvíhöfđi í Mustad-höllinni í dag

Það eru tveir hörku bikarleikir á dagskrá í Mustad-höllinni í dag. Fyrst eru það stelpurnar sem mæta liði Njarðvíkur kl. 16:00 og svo kl. 19:15 taka strákarnir á móti Stjörnunni. Þetta eru tvö afar sterk lið sem heimsækja Grindavík í dag og þarf okkar fólk á góðum stuðningi að halda úr stúkunni. 

Allir á völlinn og áfram Grindavík!