Ungmennafélag Grindavíkur

Góđur árangur á haustmóti Júdósambands Íslands
Góđur árangur á haustmóti Júdósambands Íslands

Júdódeild UMFG hélt um helgina haustmót Júdósambands Íslands fyrir keppendur 21 árs og yngru. Mættir til leiks voru rúmlega 50 keppendur og þar af voru Grindvíkingar hlutfallslega flestir, með 12 keppendur. Alls nældi okkar fólk í 10 verðlaun, þar af 4 gull, 4 silfur og 2 brons.

Úrslit þar sem Grindvíkingar komust á pall:

St. U13 -40 (2)
1. Ágústa OLSSON Grindavík
2. Ása SIGURÐARDÓTTIR Tindastóll

Dr. U13 -50 (6)
1. Jakop TOMCZYK Selfoss
2. Snorri BALDURSSON JG
3. Hrafnkell SIGURÐARSON Grindavík
3. Jóhann SAJEEVAN Þróttur

Dr. U13 -60 (5)
1. Tinna EINARSDOTTIR Grindavík (Tinna er ríkjandi Íslandsmeistari í flokki drengja -55 kg og vann allar sínar glímur á Ippon)
2. Böðvar ARNARSSON Selfoss
3. Snævar SVEINSSON Njarðvík

Dr. U15 -34 (2)
1. Róbert LATKOWSKI Grindavík
2. Adam LATKOWSKI Grindavík


Dr. U15 -42 (3)
1. Daníel ÁRNASON Njarðvík
2. Ísar GUÐJÓNSSON Grindavík
3. Kristinn GUÐJÓNSSON Grindavík


Dr. U15 -60 (3)
1. Ingólfur RÖGNVALDSSON Njarðvík
2. Helgi SIGURÐARSON Grindavík
3. Haukur ÓLAFSSON Selfoss

Dr. U18 +90 (2)
1. Aron ARNARSSON Grindavík
2. Pétur SIGURÐARSON Grindavík

Myndir tók Piotr Slawomir Latkowski