Ungmennafélag Grindavíkur

Foreldrafundur fimleikadeildar UMFG ţriđjudaginn 4. október kl. 20:00
Foreldrafundur fimleikadeildar UMFG ţriđjudaginn 4. október kl. 20:00

Þriðjudaginn 4 október kl. næstkomandi kl. 20:00 verður foreldrafundur fimleikadeildar UMFG haldinn. Þar verður veturinn ræddur hvað framundan er. Þjálfarar verða kynntir og foreldrar fá tækifæri til að spyrja/ræða mál ef einhver eru. Mikilvægt er að foreldrar mæti því æfingarnar í akademíuni í Keflavík verða kynntar þannig að endilega takið kvöldið frá. 

Þess má til gamans geta að iðkendur hjá deildinni eru nú um 100 og erum við stjórnin erum ákaflega glöð með og treystum því að fá góða mætingu.

Kveðja,
stjórnin og þjálfarar.