skemmtilega frétt um fjölþjóðlegt lið Davidson háskólans en eins og alþjóð veit leikur Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson með liðinu í vetur og væntanlega næstkomandi ár. Jón Axel mun leika í treyju númer 3 í stað númer 9 sem var hans númer hjá Grindavík. Í samtali við karfan.is sagði Jón Axel að það væri einföld ástæða fyrir þessu númeri, Allen Iverson."/>

UngmennafÚlag GrindavÝkur

Jˇn Axel ver­ur n˙mer 3 Ý al■jˇ­legu li­i Davidson
Jˇn Axel ver­ur n˙mer 3 Ý al■jˇ­legu li­i Davidson

Karfan.is birti fyrir helgi skemmtilega frétt um fjölþjóðlegt lið Davidson háskólans en eins og alþjóð veit leikur Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson með liðinu í vetur og væntanlega næstkomandi ár. Jón Axel mun leika í treyju númer 3 í stað númer 9 sem var hans númer hjá Grindavík. Í samtali við karfan.is sagði Jón Axel að það væri einföld ástæða fyrir þessu númeri, Allen Iverson.

„Ástæða þess er einföld. Allen Iverson hefur alltaf verið minn maður og þetta er honum til heiðurs. Annars var ég alltaf númer 3 upp alla yngri flokka í Grindavík." sagði Jón Axel í stuttu spjalli við Karfan.is

Eins og sést á myndinni verður alþjóðlegt lið hjá Davidson skólanum í vetur, frá 7 mismunandi löndum.