Ungmennafélag Grindavíkur

Úrslitaleikur 1. deildar kvenna á Grindavíkurvelli á morgun, ţriđjudag
Úrslitaleikur 1. deildar kvenna á Grindavíkurvelli á morgun, ţriđjudag

Leikið verður til úrslita í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Grindavíkurvelli á morgun, þriðjudaginn 27. september, klukkan 16:00. Grindavík mætir þar liði Hauka en bæði liðin hafa þegar tryggt sér sæti í Pepsi-deildinni að ári. 

Tilvalið að skella sér á völlinn strax eftir vinnu og hvetja stelpurnar áfram til sigurs.

Áfram Grindavík!