Ungmennafélag Grindavíkur

Sćti í Pepsi-deildinni í húfi á Grindavíkurvelli í dag
Sćti í Pepsi-deildinni í húfi á Grindavíkurvelli í dag

Grindavík mætir ÍR á heimavelli kl. 16:00 í dag, föstudag, í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Grindavík er í sannkölluðu dauðafæri til að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni að ári en stelpurnar unnu fyrri leikinn, 0-2. Það verður frítt inn á völlinn og gera stelpurnar ráð fyrir að sjá sem flesta á vellinum til að styðja þær til sigurs. 

Áfram Grindavík!