Ungmennafélag Grindavíkur

Uppskeruhátíđ yngri flokka knattspyrnudeildar
Uppskeruhátíđ yngri flokka knattspyrnudeildar

Uppskeruhátíð yngri flokka, 5., 6., 7. og 8. flokks karla og kvenna verður haldin miðvikudaginn 7. september kl. 16:00-17:00 í Hópinu. 

Dagskrá:

- Viðurkenningar afhentar
- Unglingaráð grillar fyrir gesti
- Meistaraflokksleikmenn koma og sýna knattþrautir.

Foreldrar sérstaklega velkomnir.

Svo fjölmennum við yfir á aðalvöllinn þar sem meistaraflokksstelpurnar keppa í úrslitakeppni 1. deildar á móti Víkingi frá Ólafsvík kl. 17:15 - Frítt á völlinn.