"/>

Ungmennafélag Grindavíkur

Grindavík í dauđafćri - Ókeypis á völlinn gegn Fjarđabyggđ á laugardaginn
Grindavík í dauđafćri - Ókeypis á völlinn gegn Fjarđabyggđ á laugardaginn

Grindavíkurpiltar taka á móti Fjarðabyggð í Inkassodeild karla í knattspyrnu á laugardaginn kl. 14:00 á Grindavíkurvelli. Ókeypis aðgangur er á völlinn. Eins og fram kemur í auglýsingu knattspyrnudeildar UMFG segir að  „við erum í dauðafæri að tryggja okkur sæti í Pepsideildinni. En við þurfum ykkar stuðning til að leggja harðskeytta Austfirðinga að velli sem eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.Fjölmennum á Grindavíkurvöll og styðjum við bakið á strákunum okkar sem hafa staðið sig frábærlega vel í sumar undir stjórn Óla Stefáns Flóventssonar. ÁFRAM GRINDAVÍK!"