UngmennafÚlag GrindavÝkur

SumarŠfingar k÷rfuboltans a­ hefjast
SumarŠfingar k÷rfuboltans a­ hefjast

Sumaræfingar körfunar áttu að hefjast í dag. Þar sem íþróttahúsið er ennþá undirlagt eftir skemmtun helgarinnar þá verða ekki æfingar í dag. Við vonum að húsið verði klárt á morgun og æfingarnar geti hafist.

Æfingar í sumar:

6-11 ára æfa tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl 15:00. Pétur Rúðrik Guðmundsson verður þjálfari hópsins í allt sumar.

12-16 ára æfa fjóru sinnum í viku, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl 16:00-17:30. Pétur Rúðrik sér um júní mánuð, Ólöf Helga sér um júlí og Jóhann Þór þjálfar í ágúst.

Æfingarnar verða í boði í allt sumar.