Ungmennafélag Grindavíkur

Stelpurnar hefja leik í Borgunarbikarnum í kvöld
Stelpurnar hefja leik í Borgunarbikarnum í kvöld

Keppnistímabilið rúllar af stað í kvöld hjá stelpunum í meistaraflokki kvenna en þær sækja Fjölniskonur heim í Grafarvoginn í Borgunarbikarnum. Leikurinn hefst kl. 19:00 og hvetjum við Grindvíkinga að sjálfsögðu til að fjölmenna á völlinn.