Ungmennafélag Grindavíkur

Upphitun fyrir fyrsta knattspyrnuleik sumarsins - Árskort á 10.000 kr.
Upphitun fyrir fyrsta knattspyrnuleik sumarsins - Árskort á 10.000 kr.

Grindavík hefur leik í Inkasso-deildinni á föstudag kl. 19:15 þegar Haukar koma í heimsókn. fyrir leikinn mun knattspyrnudeildin og stuðningsmannaklúbburinn Stinningskaldi bjóða í grillaðar pylsur og drykk við Gula húsið frá kl. 18:00. Árskort verða seld á 10.000 kr. Trefill eða derhúfa fylgja með.  


Frítt inn fyrir eldri borgara 67 ára og eldri sem búa í Grindavík.

Við hvetjum alla til að mæta á völlinn. Áfram Grindavík!