Will Daniels, sem er ný genginn til liðs við Grindvíkinga, skoraði sigurmarkið.

Meðfylgjandi mynd úr leiknum tók Beggi vallarstjóri. Næsti leikur Grindavíkur er gegn liði frá Tyrklandi."/>

Ungmennafélag Grindavíkur

Grindavík lagđi ÍBV á Spáni
Grindavík lagđi ÍBV á Spáni

Strákarnir í meistaraflokki karla í fótbolta eru staddir á Spáni þessa dagana í æfingaferð. Í gær léku þeir við ÍBV en bæði lið stilltu upp sínum sterkustu leikmönnum þrátt fyrir að um æfingamót væri að ræða. Er skemmst frá því að segja að Grindavík fór með sigur af hólmi í leiknum, 2-1, en Will Daniels, sem er ný genginn til liðs við Grindvíkinga, skoraði sigurmarkið.

Meðfylgjandi mynd úr leiknum tók Beggi vallarstjóri. Næsti leikur Grindavíkur er gegn liði frá Tyrklandi.