Ungmennafélag Grindavíkur

Bílabón meistaraflokks karla um helgina
Bílabón meistaraflokks karla um helgina

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu mun standa fyrir fjáröflun um helgina, frá föstudegi til sunnudags, en þeir ætla að bóna bíla eins og enginn sér morgundagurinn. Er þetta liður í fjáröflun fyrir æfingaferð til Spánar sem farin verður 19. mars. Hægt er að panta bón í síma 659-7379 (Ivan) eða 844-9820 (Anton)

Innifalið í bóninu er: tjöruhreinsun, þvottur, bón og þrif að innan.

Verð:

Fólksbílar: 10.000 kr

Jepplingar: 12.000 kr

Jeppar: 15.000 kr

 

Knattspyrnudeild UMFG