Ungmennafélag Grindavíkur

7. flokkur kvenna selur Grindavíkurbrúsa
7. flokkur kvenna selur Grindavíkurbrúsa

Við vekjum athygli á að stelpurnar í 7. flokki kvenna í fótbolta eru að fara ganga hús næstu daga og selja Grindavíkurvatnsbrúsa vegna fjáröflunar fyrir Símamótið í sumar. Brúsinn kostar 1000kr og tilvalinn til að taka með í ræktina. Styðjum við bakið á móti okkar stúlkum og tökum vel á móti þeim þegar þær banka upp á.