Ungmennafélag Grindavíkur

Forsalan á bikarúrslitin framlengd
Forsalan á bikarúrslitin framlengd

Grindavíkingar athugið! Forsalan á bikarúrslitin hér í heimabyggð hefur verið framlengd. Hægt er að nálgast miðana hjá Lindu í Palóma, aðeins örfáir miðar eftir. Það er opið til 18:00 en Linda tekur við pöntunum í síma 777-3322 og verður með þetta heima hjá sér í kvöld. Sjáumst á morgun í gulri höll!