Bikarblað Grindavíkur 2016"/>

UngmennafÚlag GrindavÝkur

Bikarbla­i­ komi­ ˙t
Bikarbla­i­ komi­ ˙t

Bikarblað körfuknattleiksdeildarinnar er komið út, en eins og allir vita eru Grindvíkingar á leið með fjögur lið í bikarúrslit í ár. Stóri leikurinn er á morgun kl. 14:00 og gerum við ekki ráð fyrir öðru en að stúkan í Laugardalshöllinni verði fagurgul! Bikarblaðið var borið út í öll hús í Grindavík í gær en hér að neðan má sjá netútgáfu blaðsins.

Bikarblað Grindavíkur 2016