Ungmennafélag Grindavíkur

Arnór Breki Atlason semur viđ Grindavík
Arnór Breki Atlason semur viđ Grindavík

Arnór Breki Atlason hefur skrifað undir 2 ára saming við Grindavík. Arnór er ungur og efnilegur leikmaður sem kemur frá Keflavík, en hann er fæddur árið 1999.

Meðfylgjandi mynd var tekin við undirskrift samningins.