efnilegasti leikmaður liðsins á lokahófinu á dögunum. Hópinn í heild sinni og frekar upplýsingar um liðið má sjá á heimasíðu KSÍ."/>

Ungmennafélag Grindavíkur

Dröfn Einarsdóttir valin í U17 ára landsliđiđ sem fer til Svartfjallalands
Dröfn Einarsdóttir valin í U17 ára landsliđiđ sem fer til Svartfjallalands

Grindvíska knattspyrnukonan Dröfn Einarsdóttir hefur verið valin í U17 ára landslið kvenna sem heldur til Svartfjallalands dagana 20. til 28. október en þá verður keppt í undanriðli fyrir úrslitakeppni EM. Dröfn var lykilmaður í liði Grindavíkur í sumar og var valin efnilegasti leikmaður liðsins á lokahófinu á dögunum. Hópinn í heild sinni og frekar upplýsingar um liðið má sjá á heimasíðu KSÍ.