Ungmennafélag Grindavíkur

Lokahátíđ knattspyrnuskóla UMFG á mánudaginn
Lokahátíđ knattspyrnuskóla UMFG á mánudaginn

Lokahátíð knattspyrnuskóla UMFG og Lýsis verður mánudaginn 24. ágúst kl.11.00. Allir krakkar sem hafa mætt í knattspyrnuskólann í sumar eru velkomnir - mæta bara hressir og kátir

Dagskrá: Sambabolti - pylsuveisla