greindum frá á mánudaginn þá skoraði Jósef Kristinn Jósefsson mark gegn Fjarðabyggð núna um helgina beint úr aukaspyrnu. Slík mörk eru ekki mjög algeng en á Fótbolta.net í gær var það rifjað upp að þetta er í annað skiptið í ár sem Jósef skorar slíkt mark og það gegn sama liði!"/>

Ungmennafélag Grindavíkur

Tvö mörk beint úr hornspyrnu á móti sama liđinu
Tvö mörk beint úr hornspyrnu á móti sama liđinu

Eins og við greindum frá á mánudaginn þá skoraði Jósef Kristinn Jósefsson mark gegn Fjarðabyggð núna um helgina beint úr aukaspyrnu. Slík mörk eru ekki mjög algeng en á Fótbolta.net í gær var það rifjað upp að þetta er í annað skiptið í ár sem Jósef skorar slíkt mark og það gegn sama liði!

Í samtali við Fótbolta.net sagði Jósef að hann hefði ákveðið að freista gæfunnar og reyna markskot úr spyrnunni enda stóð strekkingsvindur á markið. Þegar hann skoraði markið í vor var þó enginn vindur endur leikurinn innanhúss en þá nýtti Jósef sér Magnus áhrifin til hins ýtrasta:

Mynd: Fótbolti.net