UngmennafÚlag GrindavÝkur

Skri­sundnßmskei­ fyrir fullor­na
Skri­sundnßmskei­ fyrir fullor­na

Sunddeild UMFG heldur sundnámskeið fyrir fullorðna í janúar og febrúar. Námskeiðin verða tvö og standa yfir í þrjár vikur í senn, mánudag til föstudags og hefjast klukkan 18:30. Verð: 15.000 krónur á hvort námskeið.

Skráning á fyrra námskeiðið er hérna.
Skráning á seinna námskeiðið er hérna.

Fyrra námskeiðið fer fram frá 19. janúar - 6. febrúar. Seinna námskeiðið fer fram frá 9. febrúar til 28. febrúar
Nánari upplýsingar veitir formaður sunddeildar í síma 8917553
eða í netfanginu bjarni@umfg.is.