Ungmennafélag Grindavíkur

Átta verđlaun á bikarmóti
Átta verđlaun á bikarmóti

Þriðja og síðasta bikarmóti í bikarmótaröð Taekwondósambands Íslands lauk síðustu helgi. Mótið var haldið í Mosfellsbæ að þessu sinni og áttu Grindvíkingar nokkra unga og efnilega verðlaunahafa á mótinu og óskum við þeim innilega til hamingju.

Í formi

  • Ingólfur Hávarðarsson 2. sæti
  • Sigurbjörn Gabríel Jónsson 3. sæti
  • Jakob Máni Jónsson 2. sæti

 

Í bardaga

  • Oliver Adam Einarsson 1. sæti
  • Flóvent Rigved Adhikari 3.sæti
  • Ingólfur Hávarðarson 3. sæti
  • Birgitta Sigurðardóttir 2. sæti
  • Sigurbjörn Gabríel Jónsson 3. sæti.

 

Þess má geta að keppandur frá Grindavík skörtuðu nýjum og glæsilegum peysum merktum félaginu.