Ungmennafélag Grindavíkur

Ađalfundur UMFG 2014
Ađalfundur UMFG 2014

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem haldinn var 03.mars 2014 að halda aðalfund UMFG 2014. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 06.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Dagskrá fundarins er:

Venjuleg aðalfundarstörf