Ungmennafélag Grindavíkur

Páskafrí
Páskafrí

Páskafrí hjá Fimleikadeildinni og Íslandsmót í Hópfimleikum.

Frí verður á æfingum hjá fimleikadeildinni yfir páskana.  Síðustu æfingar fyrir páska verða föstudaginn 15. apríl og byrjum við aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. apríl.

 

Dagana 15. og 16. apríl verður Íslandsmót í hópfimleikum haldið í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi og verður sjónvarpað beint á föstudaginn frá kl 17:25 -19:00 á rúv.  Hvetjum við alla til að kíkja og sjá okkar besta fimleikafólk etja kappi.