Ungmennafélag Grindavíkur

8. verđlaun á Taekwondo bikarmóti
8. verđlaun á Taekwondo bikarmóti

Um helgina var Bikarmót I á vegum Taekwondosambands Íslands haldið í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði. Mótið gekk vel fyrir sig og iðkendur frá Grindavík nældu sér í 8 verðlaun. Innilega til hamingju með árangurinn.

Eftirtaldir tóku þátt og unnu til verðlauna.

 

Í bardaga

Ingólfur Hávarðarson silfur

Björn Lúkas Haraldsson silfur

Ylfa Rán Erlendsdóttir silfur

Oliver Adam Einarsson brons

Jakob Máni Jónsson brons

Í formi

Ylfa Rán Erlendsdóttir gull

Oliver Adam Einarsson silfur

Björn Lúkas Haraldsson silfur